Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 26

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 26
26 þar svo hart í garð að á Martcinsinessu 11. nóv. bafi allar skcpnur verið komnar á hey. 1625 um veturinn hjeldu harðindin áfram með jarðbönn- um og spillingarblotum; dó þá allt kvikfje manna víðast uin land, það er ekki hafði hey; hungur gekk þá svo að hestum, að þoir átu veggi og velli, hræ og hauga, stoðir og stokka; kom þá ís á góu og lá allt til alþingis. Þetta ár gekk sótt og og manndauði í Múlasýslum. 1626 kom ís um vorið; um haustið í október kom fjarska mikið regn, einkum á Vesturlandi; af þvf komu vatnsflóð mikil er gjöröu skaða á bæjum og hjer- uðum. 1627 var veturinn kallaður #frosta- harðindisvetur“ fyr- ir áfreða og hagleysi. Laudfarsótt gekk um Norð- urland. 1628 var fiskilcysi fyrir norðan land og haffs mikill, svo skip komu ei fyrr en eptir alþing, og ekkertskip kom á Eyjafjörð; dó þá margt íólk af bjargarlcysi; vetur var harður til jóla. 1629 var mikil uinferð af fátæku fólki, og dó margt af bjargarleysi, því þá var sigling lílil. Fiskafli góð- ur fyrir sunnan land, en lítill fyrir norðan. 1630 vetur harður frá jólum með fannfergi og óveðr- um; varð þá fellir niikill á kvikfjenaði, og fiski- leysi fyrir norðan Iand; þessi vetur var kallaður Bjökulveturai. l) 1631 segja íslendimjar i hónarhrjeji á móti kanphöndi- unar taxtanum} sem þá átti act innfæra i landid: vIIardtndi haj'a álegid í ncesta 7 ár : ]>, e, frá 1624, hvers veijna kvik- Jjenadur sem landsjólkid skyldi sitt uppheldi af hajd} hefar

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.