Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 43

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 43
48 hvað er því líflð ? Hverfult stríð! Yndi er að búa ofar táli, ástar og tryggðar rofnu máli. Bolla og Kjartan barst sú stund, að bróðurlegan ei sóttu fund. fegar að vopni varp á láð vígamóð hetja, sungu í hlíðum alis konar fuglar angurblíðum rómi: „Köld eru kvennaráðl8 Bolli þá rendi brandi’ örlaga, (blóðgum tárum það grætur Saga): brosfögur önd við Boila knje burtu fló og til hæða stje. Kjartans hið danða bólgna blóð bylgjum í rann á fósturláði; Gestur spaki þess geta náði að vinrofum mundi valda fljóð; — Gesti því hrutu tár — ei treysti tryggðum hann; því að slíkur gneisti, slokknar eins og þá elds í glóð ógurlegt brunar steypiflóð. Allt sem að hrærðist ofar mold öndinni varp í þöglum harmi, Yar þá Guðrúnu böl í barmi? Enginn það veit um ísafold! Eins og á morgni leyptur loga lauguð yl sunnu um himinboga

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.