Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 19

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 19
19 inu, svo scm :í Reykjavík fyiir aðalbankannog á Akureyri, Ísaíirði, eða Stykkishólmi, og Djópav og, cða annar staðar austanlands, fyrir 3 auka- banka, sinn í hverjum lands-fjórðungi, er vjer ætluin nauðsynlega, sökum víðáttu landsins og strjálbyggðar, og það cins þótt póstgöngur vorar og samgöngur ykjust og brcyttust til batnaðar. Nó kemur þá frain þetta gamla mikla spursmál: hvar og hvernig fæst allt það fasteignar veð og íje sem útheimtist? Uppástungumaðurinn f „Nf“, er vjer gátum þegar f upphafi, hefir svarað: „Allar þjóðeignir f land- inu, og allt það fje, sem cr á vÖxtum í jarðabókar- sjóðnuin*. Á síðara atriðið föllumst vjer; því vjcr hugsum oss banka þenna sein þjóðbanka, það er: cign alls landsins, og að hann standi, þá undir landsstjórninni, en ekki sem stofnun cinstakra manna með „prfvat“ stjórn; og þá ætlum vjer að ckkcrt forin- legt gcti verið þvf til fyrirstöðu, nje hættu bundið, að honuin yrði fengið til að ávaxta allt það fje, sem nú ávaxtast í jarðabóka- eða landssjóðnum og jafnvel t'i'1 fleiri sjóða, svo sein t. a. m. sparnaðarsjóða og máske fleiri. Fje það er nfi höfum vjer nefnt, hyggjum vjer svo mikið, að nægja mundi bæði til að koma bankanum upp nauðsynlegum húsum, — er eigi þyrftu að vera svo ýkja kostbær, — og til varainnstæðu handa honum. Ilúsin yrðu þá íalin til höfuðstóls bankans, cður eign hans, en fje hinna ýmsu sjóða, er liann ávaxtaði, sem skuld, cr hann svaraði hæfilegri (t. d. 4 g) leigu af. En nú vantar veðtryggingu handa bankanum. Vjer getum eigi alveg íallizt á þá uppástungu höf. í *Nf“. að þjóð- 2*

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.