Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 37

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 37
37 og strengdu þess heit að ónáða ekki framvegis J>enna andanna bústað, en þegar nóttin var liðin, var heitið rof- ið. Það var að kenna blessaðri sólinni. Einu sinni var líf og fjör í litla húsinu; það hafði ekki æfinlega verið svona autt og dauft. í*á voru glugg- arnir ekki luktir og ekki dyrnar; Ijós og ilstraumar sól- arinnar vermdu það, bæði utan og innan. íbúar húss- ins voru ung hjón, er einungis björguðu sjer af hand- afla mannsins, er starfaði á skrifstofu nokkurri dag út og dag inn; hann kom aldrei heim á daginn, nema til miðdags- verðar rjetta svjpstund. Hjónin áttu eitt barn, það var meybarn og hjet Úifhildur; hún var sannarlegur auga- steinn foreldranna; það gat heldur ekki annað verið, því hún var gullfögur, blíð og hugsunarrík; svipur hennar var einhvern veginn svo hátignarlegur, og sakleysi henn- ar speglaði sig svo dásamlega í ljóraa guðs ímyndar. Pegar faðir hennar kom heim á daginn örmagnaður af hita og þunga starfa síns, varpaði hann meybarninu á knje sjer, og honum fannst eins og nokkurs konar ó- sjálfráð lífskröptug endurnæringar dögg vökvaði hjarta sitt. Úlfhildur litla var opt að stauta út í blómgarðinn; henni fannst allt í kring um sig vera svo stórkostlegt; trjen komu henni fyrir sjónir eins og þau gnæfðu við hitnin, og hana langaði til að skoða blessaða sólina í lúkuin sínuin. Hún ímyndaði sjer að slík ógrynni blóma, sera í garðinum voru, væru hvergi nema hjá sjer, og að hún að eins heíði orðið fyrir þessu láni. Sjóndeildar- liringurinn var ekki stærri enn laufskáli hennar. Hún hreiðraði sig í blómunum frá morgni til kvölds, og veiddi

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.