Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 52

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 52
52 ÝMISLEGT. Einusinni gisti ferbalangur nokkurhjá fornkunningja sín- um, er var stórefnaíur, en þó fremur naumur til útiáta. Engu eíliur tók hann tveim höndum móti gesti sínum, Um kvöldiö er þeir sátu yfir borbura, hjelt húsráöandi langan og snjallan kapitula yfir dýrindis rjettum sínum, og einkum tók hann fram víniö, sem hann hvab eptir annab sagiSi væri gott og gamalt, og gamalt og gott, þegar hann í fjórfea sinni spuröi gestinn hvort honum ekki findist þaö gamalt, svaraöi hann: »Jeg get ekki neitab því aö þab sje gamalt, en hins vegar finnst mjer þa& nokkuB lítiö eptir aldri“. — Mafur nokkur sag&i viö kunningja sinn, eraldrei sagöi orö á fundum e&ur mannamótum: „Ef þú ert skynsamur ma&- ur, breytir þú heimskulega, a& dylja sko&anir þínar á öllu sem kemur til umræ&u; sjertu þar á móti glópur ferst þjer vit- urlega a& þegja“. — Spekingur nokkur sat einu sinni a& bor&um andspænis þóttafullum herramanni, er hug&i a& sneipa spekinginn me& einhverti vandasamri spurningu, er bann ekki gæti svara&, og þannig yr&i a& athlægi annara borígesta, herrama&urinn sag&i þess vegna: „Geti& þjer sagt mjer hva& iangt er á milli spekings og aula? „þa& er breiddin á þessu bor&i“, svara&i vitringurinn samstundis me& mikilli hógvær&. — Sjer grefur gröf þó grafi. — Hir&fífl Jakobs konungs fyrsta var umseti& af tignar- manni nokkrum vi& hir&ina. þetta ákær&i fífliö fyrir konungi, sem gaf svofeldan úrskur&: BEf hann drepur þig, skal jeg þegar deginum eptir láta hengja hann“. „þa& er gott“ sag&i fífli&, „en heldur vildi jeg þó rnælast til, hann yr&i hengdur deginum á&ur“,-------------------- L e i&r j e 11 i n g. í 1. hepti „Gang!era“ bls. 17. línu 4. hefir misletrast or&i& „nautum“, sem á a& vera „matnum“. Útgefendur: Nokkrir Eyfirðingar. Ábyrgðarmaður: Friðbjörn Steinsson. Prenta&ur á Akureyri 1870. Júnas Sveinsson.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.