Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 42
42
hverfleika tímans og lífsins; hön hl/ddi ekki raustu
freistinganna; hón vissi að „ekki er allt gull sem glóirs,
og gæfan varð henni æfinlega samferða; hón varð góð
kona góðs manns, og góð móðir góðra barna. Hver
veit nema það liafi verið flugunni að þakka? Þegar
nágreipar dauðans spenntu barm hennar, heyrði hón
síðast unaðsmurr flugunnar, er hvíslaði að henni boð-
skap eilífs íagnaðar.
Nó er litla hósið autt og dautt, eins og það var
iorðum, skólabörnin ganga þar fram hjá á hverjum degi,
og leika sjer kring um blómsturgarðinn; þau hafa svo
gaman af að horfa á blessaðar flugurnar. í*að er eins
og einhver góður andi bói inni í hósinu; börnunum þyk-
ir svo vænt um það, og kerlingarnir eru hættar öllum
söguburði. 10.
DAUÐI KJARTANS ÓLAFSSONAR.
Eins og tvö blóm á einni rót
uxu Kjartan og Bolli saman.
Þá var líf að eins gleði’ og gaman;
hvorugur unni kvikri snótl
Unaðs í blíðum æsku-draumi,
áfram þeir liðu í tímans straumi.
Bundin og svarin beggja önd
bróðerni var, af frjálsri hönd.
Peir sem um ýtra æsku tíð
una saman með ástarhótum,
berast á síðar banaspjótum;