Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 15
15
jafnt silfri, og var það gjört með leiguberandi skulda-
brjefum, er út voru gefin. Kúrantsbanka-seðlana álitu
menn sjer þar á mót ekki fært að innleysa, svo tilskip-
unin ákvað, að ríkisbankinn skyldi innleysa hverja 6 rd.
dansk. kúr. með 1 rd. bankaseðli (í stað 125 rd. kúr =
200 rbd.).
í 14 gr. tilskipunarinnar er ákvörðun um, hvernig
fara skuli með bæði konunglegog einstakramanna skulda-
brjef og skuldajátningar, sem hljóða uppá danskan kúr-
ant.
Grundvallar-innstæða ríkisbankans átti að vera
fyrsti veðrjetturí 6g af verði allra fasteigna,
og nam það í Danmörku 18,983,204 rd. og f Hertoga-
dæmunum 14,035,120 rd. Veðrjettur þessi átti að ganga
fyrir sjerhverjum öðrum veðrjetti eður skuldakröfu og
vera óuppsegjanlegur af bankans hálfu. Svo lengi sem
þessi krafa bankans (banka-veð) ekki var borgað út í
reiðusilfri af hlutaðeigendum, áttu þeir að greiða þar af
í leigu 6£ g silfurverðs; en þessari byrði var þóljettaf
eigendunum ineð 10.gr. í tilskip, 9. júlí 1813, er ákvað
þeirn í uppbót | af leignnum eptir veðið. Tekjum rík-
isbankans átti að verja til reiðusilfurs innstæðu handa
honum, þar til hún væri orðin hæfilega mikil í saman-
burði við þá seðlamergð hans, er gengi manna á milli;
en úr því til lúkningar ríkisskuldunum.
Ríkisbankinn mátti gefa út 46 milljónir seðla ; og
skyldi 27 mill. þar af varið til innlausnar seðlagrúanum,
4 mill. til nokkurskonar láns-innstæðu og 15 mill. til
vara-innstæðu handa ríkissjóðnum, til auka útgjalda hans.
Þá áttu og 10 mill. silfurverðs að leggjast til vara-inn-
stæðu þessarar. Nefndar 46 mill. scðla, er ríkisbankinn