Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 12

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 12
12 þá sem hann heíir í vörzlum sínum, sem veð ; en selja má hann þá á uppboðsþingi á kostnað eigandans án dóms og lagasóknar, ef skuldanautur forsómar að borga lánið í ákveðin tíma, eður fá lánsfrestinn lengdan; þó skal skuldanautur aðvaraður áður, og uppboðið auglýst með nægum fyrirvara í vissum dagblöðum. Hann hefir og forgöngurjett í þrotabóum, jafnvel fyrir ríkissjóðnum í ýmsum tilfellum. Ilann þarf ekki að bróka stimplaðan pappír undir skuldabrjef sín, sem þó er almcnnt lögboðið í Danmörku; og eigi þarf hann að borga póstburðareyrir með 11. Stutt ytirlit ylir sögu liins danska banka (eptir Gruner). Hinn fyrsti banki í Danmörku var reistur 1736 af fjelagi einstakra manna. Grundvallarinnstæða hans var að upphæð hálf millión kórants ríkisdala, er skipt var í 1000 hluíabrjef. Banki þessi hlaut opt að verða hjálp- arbrunnur ríkissjóðsins; og var þvíitvívegis undanþeginn þeirri skyhlu, að innleysa seðla sfna, og loksins fjell hann alveg í hendur stjórnarinnar árið 1773, eður varð að konunglegum banka. Engu að síður var nó langtum meiri seðla grói settur í umrás en fært var að tiltölu við silfur innstæðu bankans, svo seðlarnir fjcllu fyrir þá sök um 10—15 g ór ákvæðis verði þeirra. Spesíu-bankinn í Altóna, sem stoínaður var fyrir Hertogadæmin með tilskip. 29. febr. 1788, gat þar á móti ætíð látið reiðu- silfur fyrir seðla sína; og hjelt því almennings trausti, allt þar til hann var upphafinn árið 1813. Ilin írubl- uðu peningaefni landsins höfðu engin ill áhrif á seðla AI- tonar-bankans; fyrir þvf, að urarás kórantsseðlauna og

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.