Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 11

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 11
11 þ(5 má enginn einn neitt sjerlegt afráða, og eigi nema 3 forstjórar sjeu á fundi, er þeir eiga að eiga með sjer eigi sjaldnar en tvisvar í viku. Hver þessara forstjdra hefir 3000 rd. í laun um árið. Fulltrúarnir velja tvo úr sínuin ílokki til að yfirfara og endurskoða reikninga bank- ans, en allir .leggja þeir úrskurð á þá, og skipta árs á- góðanum út til hlutabrjefa eigendanna, þeir sjá og um, að aðalstjórnin gefi eigi út fleiri seðla en til er ætlast. Fyrir þessar sakir eiga þeir fundi með sjer eigi sjaldn- ar en 4 sinnum á ári, og eiga forstjórarnir þar sæti ef þeir viija. Dómsmála ráðherrann á, í umboði konugs, að hafa yfirumsjón á, að bankanum sje stjórnað samkvæmt rjett- indaskránni, sein dagsett er 4. júlí 1818, og að ríkiðlíði ekkcrt við gjörðir bankans. Þegar maður vill fá lán úr bankanum, verður mað- ur að snúa sjer til aðalstjórnarinnar eður forstjóranna, en eigi er hún skyld að færa ástæður fyrir, þótt hún neiti um lánið. í rjettinda skrá fjóðbankans danska, sem gilda á í 90 ár frá dagsetningu hennar (4. júlí 1818), eru hon- um veitt ýms rjettindi og undanþága frá almennum lög- um, svo sem er hið helzta: Enginn annar banki má eiga sjerjstað í Danmörku, en auka-banka má hann hafa. Hann skal einn hafa heimild til, að gefa út peningateikn, bankaseðla og gjald- blöð. AJdrei skal konungur eður ríkisstjórnin hafa heim- ild tii, hvorki á stríðs nje friðartímum, að skerða silfur innstæðu hans nje þvinga hann til, að gefa út verðlaus peninga teikn. Aldrei má kyrrsetja, útpanta nje lögtaki taka muni

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.