Gangleri - 01.04.1870, Síða 21

Gangleri - 01.04.1870, Síða 21
21 mörku, 6 g af fa-?teigna verðinu; þíí gæfu ^tölur þessar 254,484 rdl. f veðtryggingu handa bankanutn. Nú skyldi veðtryggingin verða ákveðin 150 2 bankinn eigi að sfður gefið seðla út upp á allt að 170,000 rdl. I’etta er að vísu lítil upphæð, á móti seðla mergð þeirri er crlendir bankar gefa út og hafa ráð tii að gefa út; en bæði er það, að þetta gæti mikið bætt úr peninga- þröng vorri í bráðina, og gjörtalla pcninga rás í Iand- inu ljettari og liðugri en nú er; og svo ætti bankanum að græðast fje smátt og smátt, þegar fram liöu stundir, ef vel væri á haldið fyrir hann, að hann gæti þá held- ur aukið við peningateikn sín. En eitt er umfram allt árfðandi, og það er, að bankinn sjc stofnaður og byggður á föstuin grundvelli, sje vel og „practiskt“ stjórnað, og eigi látinn gefa út peningateikn sjer um megn, svo erlendar þjóðir, eigi síður en landsmenn sjálfir, geti haft tiltrú til hans; því þá má eiga það víst, að sýsla hans yrði hálfu umfangs- meiri og arðmeiri að þvf skapi; þá mundu kaupinenn vorir brátt gjörast skiptavinir hans, en annars ekki. Vjer skuluin vera fáorðir um stjórn banka hjer á landi; en eigi þykir oss hlýða að dylja það, er oss hefir hugkvæmzt í því efni. Vjer höfum sagt, að vjer hugsuðum oss, að bank- inn yrði að standa undir yfirstjórn landsstjórnarinnar. En stjórn hans, að öðru leyti ætlum vjer að ætti að vera skipuð 3 forstjórum, er allir væru búfastir í eða við Keykjavík, og væru 2 þeirra kjörnir af alþingi en einn skipaður af landsstjórninni, allir til þriggja eða 6 ára1, og svo af t. a. m 7 eða 9 fulltrúum, er þjóðin eður 1 Ef alpnuji yrdi lialdid drleya vildum vjer lielzt ad þetr

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.