Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 44

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 44
44 bleiku á enni bjarmi síóð brostnu í auga hreysti-glóð. Freyddi helkaldur foss í lilíð döprum og lágum dauða-ómi; kvein við náhljóð í hverju blómi, hetjunnar frægu hinnst við stríð. Földu sig lauf, en svásri sunnu sorgarský fyrir augu brunnu, fagur í lopti fjaðra-her flaug ei, en horfði í gaupnir sjer. Ilraustara ei sonar hefir blóð fallið á okkar fósturmóður faðm, en saknaðar djúpur óður æ mun hljóma hjá ísaþjóð; meðan að ástar blisið bjarta blikar í ungu meyjar hjarta, meðan er þrek í íta arm eða hjartnæmi í þeirra barra. 10. FR.JETTIR frá 1. apríl til 30. júní 1870. Tíðarfar hefir verifi yfir höfuð ab tala mjog gott, all— an seinni part vetrarins, en þó sjer í lagi á Suf)ur-og Vest- urlandi; og í sumum sveitum er veðurátta talin hin bezta er menn muna eptir, svo sem í milli þjórsár og Mýrdalssands. Snjór hefir allstabar fallib mjög lítill, en umhleypingasamt hefir opt verib og frost nokkur. Á Norfur-og Austurlandi hefir líka seinni partur vetrarins mátt heita gótur og einkar snjó-

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.