Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 51

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 51
51 skyldi fá smiSjana á leigu næsta ár frá þessum degi a& telja fyri 50 rd., en þá skyldi smibjan vera laus úr leigu- haldi hans og hann skila henni 24. júní 1871 raeb fullu álagi, eptir úttektargjorh, og samþykkti Björn þessa grein, 3. Var enn fremur borib upp hvert ekki bæri nau&syn til aí> breyta lögum smibjunnar; fundinum kom þá sarnan um, aí> kjósa 3 menn í nefnd til aö endurskoíia þau, og skulu þeir hafa lokiö starfa sínum fyrir lok júním. 1871 og birta frumvarp þab, sem þeir gjöra, í blaöinu Nf. Fyr- ir þeirri kostningu uröu sýslum. St Thorarensen, læknir þóröur Tómasson og verzlunarstjóri B. Steincke. 4. Var rætt um hvernig helzt yröi viörjettur hagur prent- smiöjunnarj, og var prentsmibjunefridinni falið á hend- ur, ab Bkrifa á ný öllum alþingismönnum og prest- um f Noröur-og Austuramtinu, aö þeir gangist fyrir aö út- vega fjárstyrk handa smiöjunni. 5. þá var tekiö til umræöu, hvernig smiöjunni gæti bezt komiö aö notum rjettindi þau, er hún hefir fengiö meö 8tjórnarbrjefi frá 15. ágúst 1868, og var prentsmiðjun. gefiö þaö á vald; einnig var lesiö upp stiptsyfirvaldabrjef frá 18. janúar þ. á., sem var svar upp á brjef nefndarinnar áhrærandi nýju^ sálmabókina og handbók presta, og var nefndinni einnig faliö á hendur aö svara því. 6. Samþykkti fundurinn aö prentsmiöjunefndin heföi fullt vald til allra framkvæmda, er prentsmiöjuna áhræra, til næsta almenns fundar, og þar á meðal aö taka pen- inga lán handa smiöjunni, ef henni svo sýndist. 7. AÖ síöustu var samþykkt aö kjósa 5 menn í stjórnar- nefnd prentsmiöjunnar, og fengu þessir menn flest atkvæði, er allir tóku við kosningu : verzlunarstjóri B. Steincke, sjera Jón Thorlacíus í Saurbæ, lœknir þóröur Tómasson, bókbindari Frb. Steinsson og sjera Arnljótur Ólafsson á Bægisá.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.