Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 45
45
lítill, en opt hafa hörknr veri& all miklar þá hafátt hefir geng-
ií), því hafís hefir sífellt verih fyrir norían !and og þab allt
sufeur fyrir Hjerabsílda ab austan. Opt hefir ísinn á ýmsum
stöbum verib landfastur, en þö einkum vib Langanes ; enda
voru verzlunarskip frosin inni á Austfjörbum, og komust eigi
norbur fyrir land allt fram í fardaga; tíbarfar hefir líka eptir
því sem sögur hafa af borist nú í vor, verib kalt, eba kaldara
en annarstabar, á öllum útkjálkum austanlands og í nyrbri
hluta þingeyjarsýslu, en þ<5 mun nú grúbur vera kominn þar
hjer um bil í meballagi á öllum úthaga, en tún kvab vera
lakari, því þau hafbi kalib mjög af vorhörkunum- Hjer um
Eyjafjörb, og víbar er til hefir frjezt upp til sveita, má full-
yrba ab grasvöxtur sje kominn í betra meballagi, svo til góbs
g r a s á r s horfir , enda hefir grasvebur optast verib all-
gott, því þútt stundum hafi verib nokkub kalt, þá hafa þó opt-
ast komib blýindi upp á og vætur góbar. Seinustu vikuna
af maím var hjer hiti mikill, svo hann nábi allt ab 20 gr. á
R., en úr Hvítasunnu eba hinn 8. þ. m. og allt fram yíir
Trínitatis kólnabi mikib; gjörbi þá snjó dálítinn, bæbi á út-
kjálkum og fram tii dala meb frosti um nætur; síban og til Jóns-
messu hefir veburátta líka verib heldur köld og óstillt, en nú
hlítt orbib aptur; í kuldum þessum kom nokkur kyrkingur í
grasvöxt, en þó eigi mikill, því gróbur var orbinn kjarkmikill.
Afli. FJskiafli hefir verib góbur á Subur-og Vesturlandi
einkum f öllum útveibistöbum, en beztur hefir hann þó verib
í kringum Isafjarbardjúp. Seinustu vikuna af aprílmán. kom
hjer á Eyjafjörb allgott fiskihlaup, og aflabist bezt innst á firb-
inum, en þab hjelzt eigi nema tæpan hálfs mánabar tíma, og
síban hefir engin, íiskafli verib hjer, þar til nú er sagt orbib
fiskvart utarlega á firbinum, en aptur hefir aflast hjer nokkub
af síld, og seinast hinn 20 þ. m. voru dregnar hjer á land
um 90 tunnur af vænni epiksíld Fyrir litlum tíma er sagbur
kominn allgóbur fiskafli á Skagafjöib og fuglveibi er sögb
hafa verib hin bezta vib Ðrangey.
Hákarlsafli er nú hjer f kring um Eyjafjörb ortinn í betra
lagi; hæstur hlutur 7 tunnur lýsis.