Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 18

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 18
18 Afgangi bankans er íirlcga skipt — cins og gctið er hjcr að íraman — á milli hlutabrjefa cigendanna; og fcngu ]>eir bankaárið (l.ág. til 31.júlí) 1844—45: 51 g, 1845—46: 6j g, 1846-47: 6j % og 1847 — 48: 68, bvar frá gckk stríðsskatturinn, svo afgang- urinn var að eins 5j 8* Vjer liöfum nú fáorðlcga skýrt fyrir hinum fáfróð- aii hvað banki er, og þýtt „stutt yfirlit yfir sögu hins danska banka8; en því næst viljum vjcr reyna að at- huga: bvort mögulegt sje að koma banka á fót hjá oss, ogmeð hvaða fyrirkomulagi og stjórn hann yrði landinu h agfeldastur. Vjer höfum sjeð að hvér banki sem cr, ldýtur að hafa, annaðhvort geysi mikla silfur innstæðu, eður þá nokkra vara innstæðu af silfurpeningum, og að auki nægi- lega veð-trygging, sjer í lagi ef hann hefir hcimild til að gela út peninga teikn. En eins og vjcr erum sannfærð- ir um þörí landsins á banka og um heillaríka ávexti af lionum, yrði honum vel og þjóðlega fyrir komið og vit- urlcga stjórnað, svo erum vjer og sannfærðir um, að hann þrífst þvf að eins og verður landinu að tilætluðum not- um, að honum sje sem minnst takmarkað verksvið. Vjer gjörum þvf ráð fyrir, að honum yrðu ætlaðar flestar bankasýslur, og þar á meðal sj á 1 f s a g t að gefa út seðla, eður peningateikn. f*ar af leiðir aptur, að hann þyrfti að grundvallast á nægu fasteignar veði, og hafa að auki a 11 mikla varainnstæðu í pcningum, eður öðrum góðmálmum þegar við byrjun, auk kostnaðar til að koma honum upp hæfilegum hús- um, er vjer ætlum vera þyrftu á íjórum stöðum í land-

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.