Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 46
46
f lok maímánafcar fnndu Langnesingar nokkra scli daufia
og hjer um bil 200 selmegrur á hafís er rak ab nesinu; hafa
títlendir selveiSamenn víst misst eta sleppt afla þessum frá
sjer; en þetta var& að mikilli björg fyrir nesbáa. enda mun
þeim eigi hafa verib vanþörf á því, eptir því sem sögur fara
af, þar sem þar og á Sljettu hefir verib svo hart um bjarg-
ræbi ab menn eru komnir á vergang, og fdlk hefbi fallib úr
hungri, hefbu menn eigi skorib málnytupening sjer til bjargar.
Heilsufar hefir verib allgott, frá því vjer skýrbum
seinast frá, allt frara í seinnipart maímánabar, ab kvefsótt fór
ab ganga; hún færbi sig ab sunnan og vestan frá og norbur
og austur eptir, eins og flestar kvefsdttir eru vanar ab ganga
hjer; á Akureyri var hún kvab mest í vikunni milli Hvíta-
sunnu og Trínitatis. Kvefsótt þessi hefir lagzt þyngst á ung-
linga og gamalmenni, en fátt manna hefir úr henni dáib.
Barnaveikin hefirástöku stab stungib sjer nibur hjer nyrbra og
verib allskæb. I næstlibnum mánubi gckk taugaveiki á nokkrum
bæjum í Höfbahverfi, og dóu þar á einura bænum 4 menn.
Skiptapar og mannalát, þótt manndaabi hafi
eigi verib mikill af landfarsóttum á fyrra helmingi árs þessa,
þá hefir þó sjórinn höggvib skarb í mebbræbur vora, þar
sem ab drukknab hefir í kring um Faxaflóa nær 40 manns
af löndum vorum, og þab menn fyrir víst vita, um 20 — 30
útlendir fiskimenn. Af Vesturlandi höfum vjer frjett um 2
skiptapa, og drukknubu þar 8 manns ; 18. marz varb skip-
tapi á Skagaströnd vib Húnaflóa meb 4 mönnum, og hinn
12. apríl hvolfdi þilskipi er lá vib atker á Skjálfandaflóa
framan vib bæinn Bakka á Tjörnesi; á skipinu voru 6 menn,
er allir drukknubu. Hinir nafnkenndustu menn er lát-
ist hafa eru Olafur læknir Thorarensen á Hofi í Möbruvalla-
sókn hinn 10. júnímánabar; merkisbóndinn Jóhann Jónsson á
Merkigili 11. sama mán og hinn 23. húsfreyja Lilja Bjarnadótt-
ir, kona verzlunarmanns og hreppstjóra Lúbvígs Finnboga-
sonar á Húsavík.
V e r z 1 u n. Til Norbur- og Austurlands munu nú á
allar hafnir vera komin skip og vörubyrgbir allgóbar nema á