Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 49

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 49
49 nefnd, Arnljótur prestur Ólafsson, Tryggvi alþingism. Gunn- arson og Einar varaþingm. Ásmundsson, til aí> semja um allt þetta vi& umboísmann Jakobsens, skipherra Petersen, og samd- ist þab þannig: a& fjel. tæki og keypti allar vörurnar sem til skipsins voru sendar, og nam þa& alls fullum 1700 rd. og kostleyfar mannanna allt a& 200 rd. = nálægt 1900 rd. þessu var veitt móttaka seinni fundardaginn, og þar upp í borgab i peningura og ávfsunura ura 1600 rd., hitt skyldi borgast fyrir lok júlíra. Mennina tók fjel. f sína þjónustu frá 11. júní og geldur þeim og fæ&ir frá þeira degi. þar á mót geyradi Pet- ersen Jakobsen rjetl til a& lögsækja fjel. um kostnab þann, er af sendingu mannanna leiddi, og um bi&arkaup fyrir skipi& „Johanne“ hjer á höfninni í 6 daga. En til a& raæta f því raáli og halda vörn uppi fyrir fjel. var kjörinn Arnljótur prest- ur Ólafsson á Bægisá. þá var Tryggvi alþingisra. Gunnarson valinn fyrir fram- kvæmdarstjóra fjel. þar til skipib væri albúib hje&an frá landi í sumar. þá var rætt um nafn skipsins og fjel., og samþykkt me& atkvæ&afjölda a& skipib skyldi heita sGrána“, og fjelagib ,Gránufjelag“. þá var lesib upp endursko&a& fruravarp til laga fyrir fjel., og stjórnarnefnd fjel. falið a& endursko&a þa& enn og búa undir prentun, og skyldu þau þannig endursko&u&u lög gilda fyrst um sinn og vera bindandi fyrir fjel. raenn, þar til þeim yr&i breytt ef þurfa þætti. Sí&ast voru þessir 3 menn kjörn- ir í stjórnarnefnd fjel.: Arnljótur prestur Ólafsson á Bægisá (forma&ur nefndarinnar), Jón prestur Jakobsson á Glæsibæ og Páll varaþingm. Magnússon á Kjarna. — Hinn 23. júním. kalla&i bæjarfógetinn St. Thorarensen. saman almennan fund í Akureyrarbæ til a& ræ&a um hvernig skyldi bæta úr fjeskorti þeim, sem Akureyrarkirkja væri í. þá fógeti haf&i sett fundinn, skýr&i bæjarstjórnin ^frá a& kirkjan væri nú í 700 rd. skuld, og 150 væri nú þegar fallnir til borg- unar eptir samningi, og þar a& auki þurfti kirkjan nú strags nokkrar a&gjörðar vi&, svo sem me& bik og tl, þa& væri því Gangleri 2. hepti. 1.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.