Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 50

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 50
50 eigi annab úrræíi en fá fje handa kirkjunni, o? kvahst hiín nií næstl. ár hafa leitast fyrir aí> fá lán handa henni, en þaö heföi ekki fengist, þar ekkert veb væri aS bjóSa á móti, en nú stæSi 8voleiSis á, aí> AkureyrarbæjarsjóSur ætti í vændum aí> fá á hausti komanda, því nær 400 rd. frá Kaupmannah., er sjó&urinn a& svo stöddu gæti misst, þó meb því aö setja hjá ýmsar þarfir bæjarins. Eptir nokkrar umræhur kom fundinum saman um, ah þar eh svo brýna naubsyn bæri til aí> hjálpa upp á kirkju bæjarins, þá væri eigi annaö fyrir hendi en a5 lána henni nefnda 400 rd. fyrst um sinn, meS Ieyfi háyfirvaldsins. þá kom líka til umræSu á ftind- inum aS kirkjuna vantabi nýjan prjedikunarstól og nýjar klukk- ur og fleira, er hún eigi væri nú fær um aí> kaupa; var því stungiö upp á aö leita um gjafasamskot handa henni í þessu tilliti í Akureyrarkirkjusókn og var þegará fundinum gjöröur góöur rómur aö því, og 3 menn kosnir f nefnd til aö leita um gjafirnar og safna þeim. Viö þetta tækifæri er vert aö geta þess, aö síöan Akur- eyrarkirkja var byggö hafa nokkrir heiöursmenn gefiö heuni 4. góöa gripi, sem eru falleg altaristafla, hökull og tvær Ijósapípur, er vjer væntum aö hlutaöeigandi kirkjustjórn þakki þeim opinberlega fyrir. — 24. júní var almennur prentsmiöjufund- ur settur og haldinn í húsi gestgjafa L. Jensens á Akur- eyri af oddvita nefndarinnar sjera þóröi þ. Jónassyni á þrast- arhóli ; til aö stjórna fundinum var kosinn sjera Jón Thorlacíus í Saurbæ og til vara fundarstjóra St. sýslum, Thorarensen. Fundarmenn voru 15 aö tölu; voru þá tekin til umræÖu at- *riöi þau, er auglýst hafa veriö í Noröanfara. nr. 18—19 þessa árs. 1. Hvort prentsmiÖjan skyldi nú þegar byrja aö ganga fyrir sinn eiginn reikning, og var þaö álit fundarins aö hún gæti þaö eigi nú sem stendur vegna fjeskorts. 2. þar næst var eptir nokkrar umræÖur samþykkt, aö nú- verandi leiguliöi prentsmiÖjunnar ritstjóri Björn Jónsson

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.