Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 30

Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 30
30 og myrkiiö varaði í 9 daga. cn cldurinn sást upjii langt fram á vetur. 1601 var vetur haröur og vor kalt, og allt árfcrði nú verra en fyrr haíöi nú lengi verið. 1662 var vetur aptur harður langt fram á vor, varð þá nokkur fellir á fje og hestum. 1664 kom hafís á áliðnu sumri, en fór þó fljótt aptur. 1667 var vor mjög hart. í Mýrdal og þar eystra varð fellir töluverður á kvikfje og nokkur á mönnum. 1669 var frosta vetur mikill og stormasamur; varð þá stór fellir helzt á Vesturlandi og hesta dauði fá- heyrður. Sá vetur hefir af mörgum verið kallað- ur „hestabani". Mestur varð hestafellirinn í Skaga- firði, og var sagt að 1000 hestar hefðu fallið á milli Þingeyra og Ilóla í Iljaltadal. í 18. viku sumars kom mikil snjóhríð svo fje fennti á fjöllum, 1674 var vetur harður með miklu frosti, einkum á Norðnr- og Austurlandi; cn hey liöfðu ónýtzt sumarið fyrir af sífeldum votviðrum, en þá var rninni hagnaður hafðnr með ýmislegt eða varúð höfð ineð kvikfje, heldur en á vorum dögum, svo að peningsíellir varð inikill, og því næst hungur og manndauði, og það mest fyrir noiðan og aust- an Vaðlaheiði. Með þessu fylgdi fiskilcysi mikið; lögðust þá margir bæir í auðn; cn cptir páska byrjaöi manndauðinn hvað mest og lijelzt allt árið; taldist þá svo til, að 1100 dæju í Þingeyjarsýslu og 1400 í Múlasýslutn, allt úr hungri og vesold; líka varð margt úti á heiðum, þá linnti ckki hrfð- um fyrri en eptir fardaga og það sumar fór aldrei klaki úr jörð; vori þessu hcfir lengi síðan verið

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.