Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 41
LANDSTJÓKN. 41 stiirnim hans við latínuskólann, með pví skilyrði, að þessum kennarastörf- um yrði gegnt af öðrum kennara án sjerstakrar borgunar. Um hina nýju læknaskipun hefur áður verið getið, par sem sagt var frá aipingi. Einn nýr læknir var settur í cmbætti á árinu: kandídat porvarður Andrjesson Kjerúlf i læknisumdœmið í Húnavatnssýslu (fyrir vestan Blöndu). Heiðursmerki voru færri veitt en árið áður. Einn maður var sœmdur heiðursmerki dannebrogsmanna, Níels Sigurðsson, fyrverandi póst- ur. Eyjóifur bóndi Sigurðsson á Horni í Austur-Skaptafellssýslu fjekk frá Frakkasfjórn heiðurspening úr gulli fyrir að hafa tekið vel á móti frakk- neskum skipbrotsmönnum vorið 1873. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Krisfjáns konungs 9. i minningu púsundárahátíðar ísiands, veitti landshöfðinginn 31. ágúst sýslunefndar- manni Eggert Helgasyni á Helguhvammi i Húnavatnssýslu 200 kr., og bónd- anum Símoni Sigurðssyni á Kvikstöðum í Borgarfjarðarsýslu 120 kr., báð- um fyrir framúrskarandi jarðabœtur. Af d ó m s m á 1 u m er eigi margt að segja. pess er getið £ frjcttun- ' um árið 1873, að Jón Ólafsson, pá verandi ritstjóri blaðsins Göngu-IIrólfs, var dœmdur sekur við hjeraðsdóm í 3 meiðyrðamálum við Hilmar Fiuson iandshöfðingja, í einu í 200 rd. sekt, í öðru í 6 mánaða fangclsi, og í hinu þriðja í eins árs fangelsi. Jón fór pá til Ameríku, áður en dómum pess- um var fullnœgt. Nú kom Jón aptur, og átti pá að taka til óspilltra mála og fullnœgja dómunum, en hann fjekk leyíi til að áfrýja peim til yfirrjett- ar. En eigi varð pó meira úr pessu að svo komnu, pví að Jón fór burt aptur. í landsyfirrjetti voru á árinu alls dœmd 22 mál. Af peim voru 7einkamál, en 14 s a k a m á 1, og eitt opinbert 1 ö g r e g 1 u- mál. Meðal einkamálanna var 2 vísað frá yfirdómi, og 2 frá undirrjetti, en í 3 kveðinn upp fullnaðardómur. Eitt af peim var milli Miklaholts- kirkju og Arnarstapaumboðs út af selveri, annað milli kaupmanns i Li- verpool og Magnúsar bónda Jónssonar í Bráðræði út af saltfarmi, og hið priðja milli Egils kaupmanns Egilssonar í Reykjavík og hinnar íslenzku samlagsverzlunar í Björgvin út af verzlunarviðskiptum. Meðal sakamál- anna var 2 visað frá yfirdómi, en í 12 var kveðinn upp fullnaðardómur, Af pessum 12 málum voru 5 pjófnaðarmál, 1 nauðgunarmál, 1 út af dul- arfœðingu og barnsmorði, 2 út af ólögmætri meðferö á fundnum fjármun- um, 1 út af ofbeldi við hreppstjóra, 1 út af skammaryrðum við hrepp- stjóra, og 1 út af illri meðferb á skepnum. í hæstarjetti var nú loksins dœmt hið mikla laxveiðamál eða Elliðaármál milli Benedikts yfirdómara Sveinssonar og Thomsens kaup- manns. Landsyfirrjettardómsins hefur áður verið getið í fijettunum (1871), en nú var hann staðfcstur og vann Thomsen málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.