Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 19
með firðinum, enn hitt á Okruin; það er vestr fyrir Mýrum; þar hafði hann akra og sæði. Landkostir voru þá hér miklir, kvik- fénaðr gekk sjálfala á vetrum í skógum og fjalladölum, hvert vatn var þá fullt af fiskum; fiskiveiðar lét Skallagrímr mjög stunda, sel- ver og eggver, skjóta máttu þá sem vildu, meðan alt var óvant manninum. Hvalakomur og rekar miklir vóru þá og vestr fyrir Mýrum, og öll föng nóg, sjá um allt þetta bls. 56—59. Skalla- grímr hefir verið auðmaðr mikil, sem ekki var að undra: fyrst, að koma hér með fullar hendr fjár, og setjast síðan að slíkum land- gœðum, og taka hér alt fyrir ekki neitt; „hann hafði aldrei færri menn með sér enn sex tigivígra karla',í, bls. 68; þá má ætla, að hann hefir haft meira eða minna á annað hundrað manns í heimili, þegar hér við bœtast konur, börn og þrælar. Með því að eg hefi minzt nokkuð á landnám Skallagríms yfir höfuð, skal eg tilfœra hér lftinn kafla, þegar hann var að kanna landið upp i Borgarfirði, upp með Hvítá; þetta getr verið eitt sýn- ishorn af því, af hverjum rótum frásögnin sé sprottin upprunalega, bls. 57—58: „Skallagrímr kannaði land upp um hérað; fór hann fyrst inn með Borgarfirði, til þess er fjörðinn þraut, enn síðan með ánni fyrir vestan, er hann kallaði Hvítá; þvíat þeir förunautar höfðu eigi fyrr sét vötn þau, er ór jöklum höfðu fallit. fótti þeim áin undarlega lit. þ>eir fóru upp með Hvítá, til þess er sú á varð fyrir þeim, er féll ór norðri frá fjöllum. Hana kölluðu þeir Norðr- á, ok fóru upp með þeirri á, til þess er enn varð á fyrir þeim, ok var þat lítit vatnsfall. Fóru þeir yfir á þá, ok enn upp með Norðrá; sá þá brátt, hvar hin litla áin féll ór gljúfrum, ok kölluðu það Gljúfrá. Síðan fóru þeir yfir Norðrá, ok fóru aftr til Hvítár ok upp með henni. Var þá enn brátt á, er þvers varð fyrir þeim, ok féll í Hvítá. í>á kölluðu þeir þ>verá". þ>essu er rétt lýst; því þvf þegar þeir Skallagrímr fóru upp með Hvítá að vestan, þá hlaut Norðrá að verða fyrir þeim, og einmitt á þessurn kafla neðst, áðr enn hún fellr f Hvítá, kemr áin úr norSri, og því kölluðu þeir hana Norðrá; annars fellr áin í heild sinni úr norðaustri, enn það vissu þeir ekki þá, því lengra fóru þeir ekki upp með henni í það sinn. J>etta er því sjáanlega sú upprunalega frásögn, eins og það kom þeim Skallagrími fyrir sjónir, enn ekki siðar búið til. þ>á var skamt að fara, áðr Gljúfrá varð fyrir þeim, því hún fellr í Norðrá mjög neðarlega. Nú fóru þeir enn nokkuð upp með Norðr- á, og þá brátt suðr yfir hana og aftr til Hvítár, og þá upp með henni; þá varð enn brátt þvers fyrir þeim á, er þeir þess vegna kölluðu J>verá. J>etta er alveg rétt. Suðr undan Hamrendum, enn norðr undan Neðranesi, þar beygist J>verá í bug, og þegar nú Skallagrímr kom hér upp, þá hefir orðið fyrir honum þessi bugr á J>verá, nefnilega, að hún rann þar nær þvert í suðr, og síðan í 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.