Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 27
27 Síðan fór eg vestr yfir Grímsá, og að ingnesi; var þar lengi, og athugaði þær leifar, sem sjást eftir af þingstaðnum; fór um kveld- ið upp að Stafholtsey og var þar um nóttina. Mid'vikudaginn, 24., og fimtudaginn, 25. sept., rannsakaði eg hér efra, sjá Árb. Fornleifafjel. 1884—1885, „ferð þeirra þ>orgils Höllu- sonar um Borgarfjörð, og víg Helga Harðbeinssonar“, alt sem við kemr Stafholtsey, Hvítá, og hinum gamla farvegi, Bakkavað, og leitaði að þeim stað, hvar J>verárþing hefði verið, og fl. Eg hafði gleymt að geta þess, að þegar Snorri goði fór suðr í Borgarfjörð um vorið í málatilbúnað eftir Styr mág sinn, með fjögur hundruð manna, þá segir Eyrbyggja s. bls. 103: „feir kóm- ust hit lengsta suðr til Hvítár at Haiigsvaði, gegnt Bœ; þar var fyrir sunnan ána Illugi inn svarti, Kleppjárn inn gamli, f orsteinn Gíslason, Gunnlaugr ormstunga, porsteinn ór Hafsfjarðarey; hann átti Vigdísi, dóttur Illuga svarta; margir vóru ok aðrir virðingamenn, ok höfðu meir enn D manna. f>eir Snorri náðu eigi at ríða suðr yfir ána, ok höfðu þar fram málin, er þeir kómu framast, svá at þeim var óhætt, ok stefndi Snorri Gesti um víg Styrs. f>essi sömu mál ónýtti þorsteinn Gíslason fyrir Snorra goða um sumarit á alþingi. f>at sama haust reið Snorri goði suðr til Borgarfjarðar, ok tók af lífi þ>orstein Gíslason ok Gunnar son hans“. fetta vað á Hvítá er nú kallað Flaugsendavað; það er skamt fyrir neðan þar sem Flókadalsá kemr í Hvítá; sunnan til við ána heitir Haugs- eyri; þetta er nær þvi gagnvart Bœ, þar sem forsteinn Gísla- son bjó. Föstudaginn, 26. sept., fór eg frá Stafholtsey og ofan að £>ing- nesi, og athugaði þingstaðinn betr; síðan fór eg ofan eftir nesinu og norðr að J*rælastraumi, og svo upp með Grímsá. Þingnessþing. Bœrinn fingnes stendr í nesinu, sem verðr milli Hvítár og Grímsár, og nær suðr við Grímsá; enn langt er úr nesoddanum eða ármótunum og upp að bœnum; í kring um hann er sléttlendi, og einkanlega alt upp frá. Nær í austr frá bœnum, fyrir ofan túnið, er töluverð þyrping af tóttum og rústum, sumar eldri, enn sumar yngri; þær eru um 12 að tölu; yfir höfuð eru þessar rústir svo aflagaðar og óglöggvar orðnar, að engu máli verðr við komið, nema 2 eða 3 tóttir, sem sýnast gamlar, og sem eru um og yfir 40 fet á lengd. það, sem gjörir þennan þingstað svo óglöggan, er, að peningshús eða annað úthýsi virðasthafa verið bygð síðar, ofan í þær gömlu tóttir, og í einum stað er stór kringlótt tótt, sem er miklu nýrri, og sem mun vera rétt eða byrgi. Miklu fleiri tóttir hafa getað verið hér, því víða eru miklar upphækkaðar móarústir; 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.