Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 30
30 vað hét vaðið líka, meðan áin rann fyrir norðan eyna; ármótin á Hvítá og Norðrá eru neðan til norðr undan fræley; þeir, sem að vestan komu á þúngnessþing, og fóru yfir um á þ>ræleyjarvaði, hafa þá líklega, þegar yfir ána kom, slegið sér suðr að Grímsá, °g upp með henni, og varð þá fyrir þeim þingstaðrinn, samkvæmt því sem fyrr er sagt; enn að fara frá fræleyjarvaði og beint á þfingnes, eru nú nær ófœrar mýrar. þ>að verðr ekki séð af sögun- um, hvort það lögákveðna héraðsþing í Borgarfirði var látið vera í 3?ingnesi, eins eftir sem áðr, að fjórðungsdómar voru settir; eftir þann tíma vill það ekki svo til, að þessi þingstaðr sé nefndr; enn þó er liklegt, að þingið hafi enn verið þar nokkura stund, enn þetta stendr í sambandi við fjórðungamótin, sem enn mun sagt verða. Þverárþing. Fyrir utan þessa tvo þingstaði, sem þegar eru nefndir, var síðar hinn þriðji þingstaðr í Stafholtsey, og var hann kallaðr fverárþing; hefir það nafn haldizt síðan á héraðsþinginu í Borg- arfirði; það hefði heldr ekki verið eðlilegt, að nefna þann þingstað fverárþing, sem var fyrir sunnan Hvítá; sama er að segja með hinn, er var fyrir utan Gljúfrá, og upp undir Langavatnsdal; þessir þingstaðir bera það og með sér, að þeir hafa snemma lagzt niðr, sem áðr er sagt. Sá þingstaðr, sem nefndr er J>verárþing, hlaut að vera nálægt þ>verá; nafnið á héraðsþingunum er vanalega kent við þann stað, sem þingið var á, eða stóð nálœgt; eg þarf ekkiað nefna hér dœmi, því þetta er kunnugt. Sá staðr, sem jþverárþing er fyrst nefnt, það eg hef orðið var við, er um 1140, í máldaga Stafholtskirkju í Borgarfirði, er Steini prestr þorvarðarson setti, íslenzkt Fornbréfasafn, I. bls. 178—-80; þetta er meðal annars, sem upp er talið, og stendr í enda máldagans: „oll ey su er þverar þing er j. þræley suðr frá bildz homrom“. Jón Sigurðsson segir neð- an máls, að þessi ey sé Stafholtsey, sem nú er kölluð, og sömu- leiðis Árni Magnússon; þetta hlýtr líka að vera, því ekki er um aðra ey að tala. jpessi staðr sýnir, að þingið hefir verið komið hingað fyrir 1140. Bíldshamrar heita enn í dag austan til við J>ræley, áðr enn Hvitá klýfur sig um hana; þar er hálendi og hamrar, sem ganga að ánni beggja megin. |>ar næst, sem talað er um þverírþing, er í Sturlungu II. bls. 146: „En er þorgils kom heim, sendi hann J>órð suðr í Borgarfjörð athelga þverár-leið . . . Gekk J>órðr i þingbrekku, ok mælti þeim málum öllum, sem hann skyldi“. J>etta var um 1253. J>að er ljóst af Grágás, að það var lögákveðið, að leið skyldi halda á þingstaðnum; þverárleið hlýtr og að vera við þverá, þ. e. á þingstaðnum; nafnið þingbrekka sýnir það líka. Árið 1262 sóru Yestfirðingar og Borgfirðingar Hákoni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.