Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 39
39 að sér upprunalega; þeir vóru því bornir til að ráða fyrir því. þ>ó að takmörk goðorðanna hafi ekki verið alls staðar ákveðin eftir landslagi, þá hygg eg þó, að menn hafi gætt þess, sem unt var, að láta goðorðin ekki vera mjög misjöfn að stœrðinni til, einkanlega i hverju þingi út af fyrir sig. þetta var og einmitt nauðsynlegt, til að halda jafnvœginu meðal goðanna innbyrðis, og að vald þeirra yrði ekki að því leyti mjög misjafnt. Vér sjáum, hvernig fór, þeg- ar einstakir höfðingjar á síðari tímum tóku undir sig fleiri goðorð; þá fóru höfðingjarnir að bera lögin ofurliða, og varð það eitt af því, er varð undirrót til þess, að landið týndi frelsi sínu; þetta var líka alveg þvert á móti því, sem það var í fornöld. þ>ó vóru forn goðorð oft „smærra deild“, þ. e., að 2 eða 3 áttu goðorð stundum saman, enn þó var sama alþingisnefna, og einn fór með goðorð í senn, Grágás Kb. þingskapa þ. bls. 38. það er ljóst af því, sem þegar er sagt, að Vestfirðingafjórð- ungr hefir náð lengra suðr enn að Hvitá, og er þá lang-líklegast, og má enda telja víst, að hann hafi náð suðr að Hvalfirði; þar vóru eðlilegust fjórðungaskifti að landslaginu til, fjörðrinn langr og skerst inn til reginfjalla, og lítil bygð þar innra við fjörðinn; inst upp af fjarðarbotninum eru einungis tveir bœir. fverárþing hefir og haft sömu takmörk að sunnan og Vestfirðingafjórðungr; þar það var þriðja þingið í honum og lá syðst1. þ>ess skal og getið, að Harðar s. Grfmkelssonar, bls. 65, segir, að þegar Torfi Valbrandsson sótti Hörð til sektar á alþingi, þá sendi Hörðr Indriða mági sfnum orð, að hann skyldi rfða til al- þingis, og svara þar málum fyrir sig. Indriði svarar því, að hann hafi heitið Illuga rauða, er bjó á Hólmi á Akranesi, að fara til Kjalarnessþings með honum, og f staðinn fyrir að fara, býðr hann Herði til sfn. Reyndar var nú þessi afsökun Indriða ekki fullgild, því hann gat vel riðið til alþingis á eftir, þótt hann fœri til Kjalar- arnessþings; vorþingin skyldu ekki vera fyrr enn 4 vikur af sumri, og ekki sfðar enn 6 vikur af sumri, Grágás Kb. þingskapa þ. bls. 96, enn alþingi byrjaði 10 vikur af sumri, bls. 43, og þó styttra hefði verið milli þinga, þá gat hann það samt, því af Kjalarness- þingi og á alþingi var að eins 8—9 tfma reið; enn vera má, að einhverjar kringumstœður hafi verið til fyrirstöðu; og sleppum þessu. í fljótu áliti mætti nú hér af ráða, aðlllugi rauði hafi verið í Kjalar- nessþingi. Enn látum nú svo vera, að syðri hlutinn af Akranesi og 1) Hafi nokkurs konar fjórðungaskifti verið gjörð þá ,þegar, er alþingi var sett, sjá Landn. bls. 259, sbr. og Jón Sigurðsson Islendinga s. II. bls. 174 neðan máls, þá sýnir það sig enn, að fjórðungaskiftin hafa ekki verið við Hvítá, þvf áðr enn fjórðungsdómar vóru settir, var héraðsþing í Borgarfirði; var það fyrir sunnan Hvítá, eins og áðr er margsagt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.