Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 41
4 í ísl. Fornbréfasafni, nr. 124, bls. 492—496, er máldagi, settr á Alþingi 1226 um ostatoll til Viðeyjarklasturs af Kjalarnesþingi. f>ar segir: „Sa maldage var giorr a alþinge at raðe Magnúsar biskops. en Snorre Sturluson hafðe vppe j logrettu oc nefnde vatta. at a meðal Reykianess oc Bozar skal giallda af hverivm bæ þeim er ostr er giorr. slikan hleif sem þar er giorr. til staðarensj Viðey hvert havst“. Jón Sigurðsson heldr, bls. 493, að þetta bendi til að Kjalarnessþing hafi um þessar mundir ekki náð lengra enn til Reykjaness, enn Arnessþing frá Reykjanesi til J>jórsár, og að ostatollrinn hafi verið lagðr á alt þingið, sem klaustrið var í, eða milli Botnsár og Reykjaness1. Bending um þessa héraðaskiftingu, er í Grágás Kb. 167. k. bls. 72—73; þar sem menn skulu leggja lag á austrœnan varning af skipum í hverju hjeraðstakmarki, þá er talið frá „þiors ar ose til reykianes, fra reykjanesi til“ . . .; enn því miðr er hér eyða í handritið; það er líklegt, að hér hafi líka staðið vestra takmarkið á Kjalarnessþingi2. J>að mætti taka fram fleira þessu máli viðkomandi, en þetta hygg eg nœgja til að sýna hin fornu fjórðungaskifti. Föstudagskvöldið eftir alt þetta fór eg frá jpingnesi og ofan að Hvítárvöllum, þvíað eg þurfti að fara suðr hið neðra fyrir framan Hafnarfjall; var þá komið allvont veðr, enn eg hafði þá aflokið þeim helztu rannsóknum. Lauga'rdaginn 27. sept. gjörði eg dagbók mína, fór svo á stað frá Hvítárvöllum og út Andakíl, kom að Hvanneyri; þar bjó Grímr háleyski, Egils s. bls. 57. „Grími hinum háleyska gafhann (Skallagrímr) bústað fyrir sunnan Borgarfjörð, þar er kallat var á Hvanneyri. J>ar skamt út frá skarst inn vík eigi mikil. Fundu þeir þar andir margar, ok kölluðu Andakíl, en Andaltílsá, er þar féll til sjávar. Upp frá á þeirri til þeirrar ár, er kölluð var Grímsá, þar í milli átti Grímr land“. I.andnám Gríms hefir því verið milli Grímsár og Andakílsár. Vík þessi skerst inn úr Borgarfirði að sunnan, sem þeir einungis kölluðu Andakíl; nú er, sem kunnugt er, 1) Jón Sigurðsson álítr því, að þverárþing haíi náð suðr að Hval- firði éða Botnsvogum, sjá og bls. 493, sem og er það eina rétta; því hvorki gat Kjalarnessþing náð vestr að Hvítá, og því óhugsanlegra er, að þverárþingi hefði verið skift sundr í miðjunni, og sinn helmingrinn verið í hvorum fjórðungi, enn það hefði orðið að vera, ef fjórðunga- mótin hefðu verið við Hvítá; slíkt gat ekki staðizt samkvæmt hinni fornú niðrskipan í Grágás, sem að ofan er sagt; að Vestfirðingafjórðungr og þverárþing, hafi haft sömu takmörk að sunnan, var og Jóns Sigurðs- sonar álit; hann hefir að vísu ekki, það eg veit, ritað beinlínis um fjórð- ungamótin, enn eg veit hans skoðun, af því, að eg mintist á þetta við hann einu sinni. 2) Dr. juris V. Finsen, dómari í hæstarétti, segir neðan máls: »Hér eyða samsvarandi svo sem 8 stöfum«. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.