Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 47
47 vildi nú spyrja: hvers skyldi Hvítá eiga að gjalda, að nefna ekki, ef Ketill gufa kom þar og átti þar dvöl, og þá þau örnefni, sem við hann voru þar kend? Og þar sem Borgarfjörðrinn er eitt með meiri söguhéruðum. þ»að er enn fremr ósennilegt, að Ketill gufa hafi bygt skála bæði við Gufuá og Hvítá, þar sem svo skamt er þar á milli, og vera hér þó ekki nema einn vetr; það má vissulega ætla, að Egils s. myndi nefna það, ef Ketill gufa hefði líka verið við Hvítá, þar sem hún segir svo nákvæmlega frá þeim viðburðum, er hlutust af veru Ketils í Borgarfirði. Hefðu tvennir Gufuskálar verið til nær hvor hjá öðrum, þá var það skeytingarleysi mikið af ritara Sturlungu, að til taka ekki, hvorir Gufuskálar það voru, sem J>órðr ætlaði yfrum á, enn nefna einungis á; enn hvaða á? þ>að verðr maðr sjálfr að geta sér til, hefði um tvenna Gufuskála verið að rœða; það er meira að segja: söguritarinn var enda skyld- ugr til að gjöra grein fj-rir þessum Gufuskálum á Hvítá, þar sem engin önnur saga nefnir þá; hversu oft sem Hvítá er nefnd, og tal- að um kaupstefnu á Völlum og siglingu í Hvítá, þá skal þessu nafni þó hvergi bregða fyrir. Eg verð því að álíta, að mikil rök séu fœrð fyrir, að „Gufuskálar‘‘ séu ritvilla fyrir „Grófarvað", alt samkvæmt því sem eg hefi áðr sagt. Eg hefi og sérstaklega bor- ið þetta mál undir mann, sem hvorki skortir kunnugleika eða þekkingu í þessu efni, og er hann mér samþykkr um þetta máþ Eg skal geta þess viðvíkjandi bls. 112, að Jón Espólín segir í Árb. II. d. bls. 13: „f>á handlagdi J>orkell Magússon Árna bisk- upi jördina Bakka í Bæarþingum, enn Kolbeinn J>orgílsson jörd í J>ingnesi“. J>etta var 1417. Með því þetta er hinn sami Bakki, sem hér að framan er um að rœða, getr þetta verið eðlilegt á þann hátt, að hið ákaflega mikla jarðfall eða gróf, sem vaðið hefir hlotið nafn af, hafi einungis verið lítil í fyrstu, svo bœrinn hefir þó enn getað staðið lengi, þangað til þessi jarðgróf smátt og smátt jókst, svo að búið var við, að bœjarhúsin myndu eyðast; enn eink- annlega hefir það þó eyðilagt jörðina, þegar túnið varð allt sundr- grafið af þeim miklu jarðföllum. Manni gæti komið til hugar, að |>orkell þessi hefði þess vegna látið af hendi jörð þessa, að hann sem kunnugr hafi séð, að henni var búin eyðilegging. „Jörð í J>ingnesi“ sýnist hafa verið jörð þar í nesinu, sem nú er eyðilögð. Annars nefnir Árni Magnússon og telr upp 72 eyðijarðir í Borgar- fjarðarsýslu, og 26 eyðikyrkjur. |>að er því auðsætt, að til þess að finna allar þær rústir þarf maðr víst að taka alt með, þar sem líkindi eru til, að bœr hafi verið. J>eir Árni og Páll Vídalín telja í jarðabókinni svo margar eyðijarðir á landi hér, þar sem þeir hafa farið yfir, að þær skifta þúsundum, og hlýtr þetta, ásamt Öðru, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.