Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Page 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Page 49
49 65,7 undirfellinu 8541 Koll — O 00 Kollgrimr 97, Kollgrímr 110,0 að 117*4 Hængr 118,, vestr 13017 Krossvatn 131,4 varla 36 heim að bœnum 13226 Síðumúla ,3 Síðumúla 133, 1825 134sl sunnan 38 útsuðr 13540 annað 13639 stórkostlega les undir fellinu. — Kol — — J>órðr. — Kolgrímr. — frá. — Klœngr. — vestar. — Króksvatn. — votta. — niðr til árinnar. — Gilsbakka. — Gilsbakka. — 1843. — norðan. — vestr útnorðr. — aðal. — stórkostlegar. Viðaukar og leiðéttingar við rannsóknir i Borgarfirði 1884, síóari kaflann, sjá Árb. Fornleifaf. 1886 hér að framan. Viðvíkjandi fyrri hluta bls. 14, skal eg hér enn tilfœra nokkr- ar línur úr handriti afEgils s. nr. 28 í folió í safni Jóns Sigurðs- sonar1, er ritað hefir síra Jón Erlendsson í Villingaholti, og átt hefir Brynjólfr biskup. Handritið er skrifað löngu fyrir 1675, er sést á nokkurum línum á fremsta blaði á handritinu, þar sem Helga Hákonardóttir gefr dóttur sinni bókina það ár, enn Helgu hafði gefið Brynjólfr biskup. Handr. er með gamalli (klassiskri) hendi, ljómandi fallegri, talsvert bundinni, enn er ágæt aflestrar, kapí- tulaskifti önnur enn á Kaupmh. útg., og yfir höfuð er það auðséð á þessu handr., að það er sprottið af öðru hdr. enn hún: „Skallagrimr var jarnsmiðr mikill ok hafþi smiðablastr miken a vetrurn. Han liet giora smidiu med sionum, eige miok langt ut fra Borg, þar sem heiter Raudanes. fotte honum skogar þar ei fiærlæger“. J>að eru fyrir víst 3 handr., sem hafa hér þá réttu meiningu með, að Skallagrímr hafi bygt smiðjuna þar sem skógar voru eigi fjarlægir, nefnil. sjálfsagt; hdrit neðan máls við Kh. útg., enn í texta hennar er þetta ekki rétt, og svo nr. 34, og þar til þetta hdr.; þar 1) Valdimar Ásmundarson, ritstjóri Fjallk., vísaði mér á þetta hndr. Hann fann og bréfið frá síra Hirti í safni Steingríms biskups. 7

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.