Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 56
56 hafa blásið af; mun þar og ekki hvassviðrasamt. Smáar lindir spretta þar upp og verður af þeim lækur, er fellur ofan með Fausk- heiðar-hlíðinni, niður í 7röllagjá. Sú gjá liggur skáhalt yfir hraun- ið neðarlega, ofan frá Fauskheiði fram að Fljóti. Önnur gjá er með endilangri austurbrún hraunkvislarinnar; i henni* rennur Fljót- ið og er hún kölluð: Fljótsgilið. Báðar eru gjár þessar mjög stór- kostlegar. Hraunið er sljett ofan og grjótið í því mjög hart og þjett. í fyrndinni hefir land þetta án alls efa verið skógi vaxið. Nafnið „Fauskheiði“, sem víst er yngra en „Einhyrningsmörk“, bendir til þess, að þar hafi á sínum tima verið „fauskar“, þ. e. feysknir viðarstofnar; og þá má nærri geta, að dalurinn austan und- ir henni hefir eigi síður verið skógland, eins og J>órsmörk, hinum- megin Fljótsins, er enn í dag. Land þetta gat því vel heitið mörk, sem er skógarheiti, og það var smekklegt af landnámsmönnum að láta svo heita báðum megin Fljótsins: þórsmörk að austanverðu, Einhyrningsmörk að vestanverðu. Hjer lá og beint við að kenna landið við Einhyrmng-. Hann gnæfir yfir það, og sá hluti þess, sem beztur virðist hafa verið, liggur að honum, og að nokkru leyti i skjóli hans. Hjer er nú ekki um að villast. Deildará sú, sem af- markaði landnám fórólfs að innanverðu, hefir hlotið að vera sama sem Gilsá. Einhyrningur er skamt fyrir ofan hana, og Einhyrn- ingsmörk, sem Sighvatur nam, hefir þá verið allt landið milli Gils- ár og Markarfljóts. þ>etta stendur allt beinlínis heima við orð Land- námu, og það sýnir sig, að getgátan um „þ>ríhyrningsmörk“ er ó- þörf, svo að varla ber nauðsyn til að hrekja hana sjerstaklega. þ>ó skal nú taka fram ýmislegt, sem færa má móti henni, eink- um vegna þess að síðan hún kom fyrir almenningssjónir í Land- námu útgáfunni frá 1829, hefir sú meining, að Sighvatur hafi num- ið utanverða Fljótshlíð, einna mest fest rætur. Handritið, sem „þ>ríhyrningsmörk“ stendur í, er ekki eldra en frá 16. öld. Sá, er ritaði það (Arngrímur lærði?j hefir auðsjáanlega verið ókunnugur landslagi í Fljótshlíð, annars hefði hann hugsað út í það, að svo framarlega sem svæðið ofan frá jpríhyrningi og niður fyrir Breiða- bólstað hefði heitið „þ>ríhyrningsmörk“, þá hefði þar í falizt Vatns- dalsfjall og hæðirnar fram af því, svo eigi hefði þurft að nefna „Vatnsfell til lækjar þess“ o. s. frv. En nú er það nefnt þannig, og ætti þá að vera nefnt á tvennan hátt í sama kapítula. Og þar eð Hængur hafði þetta land „undir sik“ í fyrstu, þá gat Sighvatur ekki eignazt það nema að gjöf, og mundi það þá sagt í Landn.; en hún segir að eins, að Sighvatur hafi numið land „at ráði Hængs“. Af þessum orðum má líka sjá, að hann hefir ekki tekið neitt undir sig af landnámi Baugs, því Baugur nam land „at ráði Hængs“, og má nærri geta, að Ketill hefir ekki ráðið tveim vinum sínum til að nema sama land. Enn má taka það fram, að ef nokkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.