Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 58
58 hvað, af hinum fáu hraunsteinum, sem þar eru, verður óhrapað, því hraunsteinar hafa eigi þangað borizt af öðru en mannavöldum. Yið fundum í rústinni brýnisbrot með meitilsegg á öðrum enda, þrjú smá brot af ryðjárni og sindurmola, svipaðan sindurmolum frá I.amb- höfða í þ>jórsárdal. Hvort meira fyndist, ef moldin undir rústinni væri grafin, er ekki hægt að segja; þó er jeg hræddur um, að það yrði til litils, því nær er mjer að halda, að öll sje rústin komin í ljós, þó það verði að vísu ekki fullyrt. Við höfðum of lítinn tíma til að leita að fleiri rústum. þ>ó mun þessi bær ekki hafa staðið aleinn á svo afskekktum stað. Eftir landrými að dæma væri senni- legt, að þar hefði verið hjer um bil þrír bæir á öllu svæðinu. A einum stað, spölkorn niður með læknum, virtist okkur landslagið sjerstaklega vel lagað til þess, að þar hefði verið fagurt bæjarstæði, meðan gróið var. f>angað fórum' við, og sáum þar allmiklar grjót- dreifar langs eftir lækjarbakkanum, sem svara mundi húsaröð, er staðið hefði langsetis með læknum. Að stærð er grjót það sem stærra og smærra hleðslugrjót. Undir því og kringum það er malarsandur. þ>að kann nú að vera hugsanlegt, að þetta grjót sje þar komið af tilviljun. En hitt er að minnsta kosti eins vel hugs- anlegt, að það sjeu leifar af fornum bæ, er hafi verið stórbýli. Ekki er að marka, þó nú sjáist engin merki til veggja, þar sem grundvöllurinn verður að hálfrennandi aurbleytu á vori hverju, með- an klaki er að leysast. Mold öll er þar burt blásin; en þar sein hún er undir grjóti, ber það vitni um mannaverk. — Dæmi upp á það, hversu rústir aflagast vegna klaka og aurrennslis, er rústin á Kápu. J>að er rúst innsta bæjarins á fórsmörk; hún er þar sem nú heitir Almenningur, og er það nálægt á móts við þenna stað. þ>á rúst skoðaði Sigurður hreppstjóri ísleifsson á Barkarstöðum, þá er hann var á yngri árum sinum; var hún þá glögg og sá vel fyr- ir tóftinni; var hún 60 feta löng, en breidd mældi hann ekki. Ná- lægt 30 árum síðar kom hann þar aftur, með Kaalund; þá var grjót rústarinnar allt komið á dreif, svo varla eða ekki sá fyrir veggjum. f'etta sagði Sigurður mjer sjálfur; hann er merkur mað- ur. Gefur að skilja, að þá er hann kom þar í fyrra skiftið, hafi rústin verið svo að segja ný-blásin upp, undan grastorfu þeirri, er þar var, og gefið hefir tilefni til Kápunafnsins. — Sje það nú svo, sem mjer er nær að halda, að grjótdreifin á lækjarbakkanum sje bæjarrúst, þá eru fundnir tveir bæir í landnámi Sighvats. Eftir landslagi þætti mjer sennilegt, að hinn þriðji, að minnsta kosti, hefði verio einhverstaðar undir suðurenda Fauskheiðar. J>ar heita Fifuhvammar, er sýnir, að þar hafa verið mýrar á láglendinu, sem nú er hulið auri (árburði) úr Fljótinu, því þar er hraunkvíslin þrot- in. J>ar sáum við, á malarbarði einu, ferhyrnda, aflanga upphækk- un með mósteinaröð utan til. Gæti það að vísu verið bæjarstæði;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.