Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 61
En af þessu má ráða, að þá þegar hefir nafnið Einhyrningsmörk verið fallið úr tízku; annars hefði menn getað vilzt á því, um hvora „Mörkina“ talað var, ef að eins var nefnd „Mörk“, eins og gert er í Njálu. Ekki er ástæða til að ímynda sjer það fremur um Einhyrnings- mörk en f>órsmörk, að þar hafi verið orðið skóglaust, þá er byggð- in lagðist af. En sá var munurinn, að á þórsmörk var skógurinn svo að segja friðaður af sjálfu sjer, þegar mannabyggð var þar ekki lengur. Hún er vernduð af illfærum vötnum, svo menn hafa hlíft sjer við að sækja skógvið þangað, meðan hann var nær að fá og með hægra móti. Svo varð hún líka að nokkru leyti kirkju- eign, og upp frá því hefir verið haft eftirlit með skógaryrkju þar. þ>ar á móti naut Einhyrningsmörk engrar slíkrar verndar, svo ekki gat hjá því farið, að skógurinn þar hefði sömu forlög sem flestir skógar hafa haft, þeir er hjer á landi voru í fornöld. Enda hefir hjer farið sem víðar, þar sem menn eru að eyða skógi eða kvisti úr jörðu: að náttúran fer til með þeim. þ>ar sem vindur kemst í rjóðrin blása þau upp; það, sem menn skiija eftir af skógi, deyr af kali; og loksins verður alit skóglendið að flagi og hrjóstrum, nema þar sem raklent er eða í góðu skjóli. Nú er hin forna Einhyrn- ingsmörk svo að segja eintómt hrjóstur; að eins eru grasblettir á stöku stöðum, þar sem skjól eru. Stærstir þeirra eru Einhyrnings- flatir og Fífuhvammar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.