Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 67
67 eptir þvi, sem sálugi herra Gísli faðir þeirra skal hafa meðtekið. En það vill ekki bera saman við minn reikning, sem mér var af- hentur, því þar eru nokkrir þeir hlutir, sem farið höfðu til Bessa- staða í hans tíð, og margt annað, sem hér var ekki til, so sem menn sjá vel nær þetta er saman borið. Og hvað þeir hafa goldið mér og staðnum fyrir sumt það, sem vantaði þá eg meðtók það, skal hér líka finnast í mínum reikningi. fetta er skrifað til minnis 30. Julij Aa 1612. Að svo í sannleika sé, sem fyrskrifað stendur meðkenni eg Oddur Einarsson með minni eiginhendi enn sem fyrri þann viij dag Junij í Skálholti 1615. Oddur Einarsson. m. e. h. 9*

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.