Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 7
Athugasemdir um landnám á Rangárvöllum og í Fljótshlíð. Með drögum til timatals. A. Rangárvellir. Sem eðlilegt er, munu finnast skekkjur og ósamhljóðan í hinum miklu, víðtæku og merkilegu ritum íslendinga hinna fornu — svo er á öllum tímum —, skekkjur, sem munu þurfa leiðréttinga, og er ekki nema gott um að segja, að gerðar sé, þar sem rök finnast til. Að breyta skýlausum orðum, er hinn mesti vandi, nema við fyllstu rök sé. Á þetta reynir mjög við væntanlega útgáfu hverrar sögu, og sömuleiðis Landnámu. Þar má engu hnoða saman — nema hliðstætt eða neðanmáls sé —, sem ruglar hinar fornu, og oftast fyllstu, heim- ildir svo, að ókunnugum sé engan veginn unnt að moða hið bezta úr þeim. Hvað hina merkilegu Landnámu snertir, mun viðurkennt, að ekki séu nefndir allir þeir landnámsmenn eða landnemar, sem byggðu bæi í annara landnámi, og er það sízt láandi. Ekki er hennar sök, þó nöfn hafi týnzt eða breyzt, svo sem dæmi finnast til. Ýmsir menn og atburðir eru og taldir, sem erfitt er að færa til ártals. Að því er snertir landnám Rangvellinga, virðist höfundur Land- námu fara vonum nærri um landnám, með tilliti til þess, að búast má við, að hann hafi ekki búið nálægt þeim stöðum, né haft full- komnar heimildir eða verið gagn-kunnugur. Þó er sem Landnáma beri þess ljósan vott víðast hvar, að kunnugleiki og vandvirkni hafi setið í fyrirrúmi, það sem hún nær. Hér verður nú ekki farið, nema lítið eitt út í þetta, enda er það vandasamt mál. 1. »Ketill (Hængur) nam öll lönd á milli Þjórsár og Markar- fljóts — (á milli fjalls og fjöru, Egilssaga, bls. 59); þar námu siðan margir göfugir menn í landnámi Ketils með hans ráði. Ketill eign- aði sér einkum land milli Rangár og Hróarslækjar (Varmadalslækjar), allt fyrir norðan Reyðarvatn, og bjó að Hofi---------. Hængur hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.