Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 8
8 undir sig lönd öll fyrir austan Rangá ina eystri og Vatnsfell, til lækjar þess, er fellur fyrir utan Breiðabólstað (nú Flókastaðaá), og fyrir ofan Þverá, allt nema Dufþaksholt og Mýrina (=mýrina; ekki bær?), það gaf hann þeim manni, er Dufþakur hét«. (Landn., bls. 11). Þetta var árið 878, en ári fyr nam hann að Hrafntóftum. 2. Hrólfur rauðskeggur mun vera annar landnámsmaður á Rangárvöllum, af þeim, sem Landnáma nefnir. »Hann nam Hólms- lönd öll milli Fiskár og Rangár og bjó að Fossi«. (Landn., bls. 15). Hér mun ekki átt við bæínn Foss, sem er vestan Rangár og ekki í Hólmslandi, heldur hinn háa foss í Fiská (Leifðafoss) við túnið norð- austan-við bæinn á Rauðnefsstöðum, og þar bjó sonur hans, Þor- steinn rauðnefur, síðar. Þetta landnám mun hafa verið um 890 eða svo, líklega fyrir 900; verður þó ekki ljóst ákveðið. — Þóra, dóttir Hrólfs, átti »ágætismanninn« Þorstein Ingólfsson Arnarsonar. Hann var allsherjargoði um 900—940; d. 950, sonur þeirra var Þorkell máni, lögsögum. 15 ár; d. 985. Önnur dóttir Hrólfs — systir Þor- steins — var Helga, er átti Helga hrogn, er var sonur Ketils aurriða, landnámsmanns á Völlum ytri. Þriðja dóttir Hrólfs var Ása; hún var amma Þorgeirs á Ljósavatni, er dó 1002. 3. Flosa Þorbjarnarson hins gaulverska ætla ég hinn þriðja landnámsmann á Rangárvöllum eystri, af þeim, sem Landn. nefnir. »Hann nam land fyrir austan Rangá, alla Rangárvöllu ina eystri«. (Landn., bls. 18). Flosi mun hafa komið út um 920 eða svo, Ijósast nokkuð fyrir 930, því hann flýði land fyrir Haraldi hárfagra, sem ríkti 50 ár til 930. Flosi var bróðir Oddnýjar, sem átti Orm Fróða- son, en Ormur var bróðir Hallveigar, er átti Ingólfur Arnarson og út kom 25 ára 874 (f. 850). Sonur þeirra Orms og Oddnýjar var Loftur gamli (Landn., 19—20), landnámsmaður í Gaulverjabæ, sem ungur kom út (og er enn á lífi 973). Önnur systir Flosa var Þuríður, er átti Jörund goða, landnámsmann á Svertingsstöðum vestan Markarfljóts; hann var uppi 940, og enn á lífi 969; hann var Hrafnsson hins heimska, landnámsmanns á Rauðafelli undir Eyjafjöllum; dáinn fyrir 950. FIosi átti Þórdísi miklu Þorgeirsdóttur Gunnsteinssonar ber- serkjabana (Landn., 18—19); Gunnsteinn er talinn langafi langafa Ingjalds á Keldum, þ. e. Ingjaldur 6. maður frá honum, í Njálu, k. 116, bls. 272, en móðir Þórdísar var Þórunn auðga, systir Eilifs, langafa Hjalta Skeggjasonar, dóttir Ketils einhenta, landnámsmanns á Á á Rangárvöllum ytri (Landi), en kona Ketils, Ásleif, var sonar- dóttir Þorsteins lunans, sem í elli sinni nam Lunansholt. Afdráttar- laust er sagt, að Flosi hafi búið á Rangárvöllum eystri. Það er tekið fram, bæði í 20. og 21. kap. (bls. 17—18), því enginn maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.