Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 18
18
1886, 55, kort 1902) í hér um bil 175 metra hæð (kort herforingja-
ráðsins), fyrir vestan Gilsá (Deildará innri). — Síðar kynni Sighvatur
að hafa flutt, eins og afkomendur hans, vestur í hlíðina. Eru þó
engar sagnir til þess, og má vera, að honum hafi geðjazt vel að
hinu hreina fjallalofti og skógarlandi til afdala, eins og virðast má
um Flosa Þorbjarnarson. — En hafi hann flutt vestur, eru mest lík-
indi til, að hann, eða afkomendur hans, hafi fengið eða selt Ásgerði
af landnámi sínu, svo sem fyr segir.
Keldum, 17. September 1931.
Skúli Guðmundsson.
Skrá um örnefni í Þríhyrningi.
Sjá ritgerðina hér á eftir.
Austasta-horn 75 Harði-völlur . 31 Rauðhóll . . 5
Bjallinn 49 Hamragil . 46 Rauðhólsflatir . . . . . 6
Bólgil 19 Háa-ból . 47 Selsgil . . 51
Bólgil 53 Hólatungur . 66 Selhnúkur . . 52
Eggjar 70 Ingigerðargil . 60 Skriðurnar . . 1
Flaghóll 38 Innri Palltorfa . . . . . 16 Slakki . . 73
Flaghólsflöt 39 Innri Smátorfur . . . . 27 Smérbrekkur . . . . . . 44
Flaghólsgil 40 Innri Þríhellratorfan . . 26 Sölvabreiða .... . . 58
Flosadalur 62 Innstu-tungur . 68 Sölvabreiðuöxlin . . . 61
Flosahellir 8 Kirkjubæjarsel . . . . . 50 Torfa . . 28
Flosatorfa 7 Kverkin . 59 Tóma-gil . . 57
Fremra Palltorfugil . . 12 Langi-bakki . 42 Tryppagil . . 56
Fremri Palltorfa . . . . 10 Lága-ból . 43 Tungur . . 69
Fremri Smátorfur . . . 22 Mariuhellagil .... . 67 Tvídyraða-ból . . . . . 54
Fremri Þríhellratorfan 23 Maríuhellar . 68 Tvístæður . . 35
Gapi 55 Miðhorn . 72 Vestasta-hornið. . . . . 72
Grentorfugil 11 Miðvaðstorfa . 20 Veita . . 41
Grentorfur 9 Mjóa-torfa . 14 Þríhellar . . 25
Grettisskarð 74 Mosadalur . 37 Þríhellagilið .... . . 24
Grjótflekkur 2 Mótangi . 32 Þríhyrningshálsar . . . 63
Grjóthóil 3 Mótangaþýfi . 33 Þorleifsstaðaból . . . . 45
Grjóthólsflatir 4 Nauthylsgil . 17 Öngultorfa . . 65
Harða-vallargil 29 Nauthylstorfa . 13 Öngultorfa . . 15
Harða-vallargilskofn- Neðra-Vaðsgil . . . . . 21 Öxlin . . 36
ingar 30 Nefból . 48
Harða-vallarhamar. . . 34 Palltorfugil . 18