Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 25
Engá. Með vilja sleppti ég Engá úr línum þeim, sem ég skrifaði um landám Rangvellinga og Fljótshlíðinga. í Landnámu, útg. 1925, er Engár getið í sambandi við landnám Flosa Þorbjarnarsonar gaulverska að Skarfanesi á Landi. Hann er þar tal- inn að hafa numið öli lönd milli Þjórsár og Engár. Líklegra þykir mér, að þannig beri að lesa handritin, fremur en milli Þjórsár og Rangár. Ég hygg fremur sjaldgæft, að í fornöld hafi misskrifazt eiginnöfn, og enda nafnorð. Auk þess sem Rangá er alkunn í sög- unni — líklega flestum sagna- og sögu-riturum fyr og síðar —, sem ekki verður sagt um Engá. Ef Engá er sama og Skarfanesslækur, sem fellur í Þjórsá um »Yrjaós«, eins og Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi telur (Árb. 1907. 28), er frásögn þessara handrita Landnámu laukrétt. Er þá að eins átt við þessa jörð eina, að vísu með landrými miklu og skógil). Eins og ég hefi annars staðar vikið að, tel ég Flosa hafa numið land á Rangárvöllum eystri, svo sem og Landnáma (1891) tekur skýrt fram í 2 kapítulum, og fyr en hann futti yfir á Rangáröllu ytri. Nafnið Engá virðist dregið af eng (sbr. »akur og eng«); er þó vant að sjá, hvar eng hafi getað legið að Skarfanesslæk. Hins-vegar gæti Hólmengi bent á Engá. Nafnið má vera fornt. Það er að læk þeim, sem rennur fram eða vestur miðjan Landmanna- hrepp og nú heitir Stóruvalla-lækur. Talið er, að lækurinn hafi skipzt og myndað hólma allmikinn, »sem auðséð er á gömlum far- 1) Bærinn Skarfanes er efsti bær á Landi með Þjórsá. Stóð fyrst »austur- undir upptökum lækjar þess, sem afmarkar Skarfanes-land« (Árb. 1898, 6). Þar mun hann hafa staðið fram-yfir 1711, sbr. Jarðab. Á. M. Eftir þann tíma var hann fluttur undan sandi »kippkorn« suður (eða suðvestur?) á hæðarbungu, þar sem hann stóð til 1864. Þá var hann fluttur á nú-verandi stað, um »langan stekkjarveg, til útsuðurs, að læknum. — í Skarfanesi er enn allmikið skóglendi, til útnorðurs af bænum, vestur-við Þjórsá, i svo-kölluðum Lambhaga, gagnvart Ásólfsstöðum, sem nú er afgirtur, þvi að mikill blástur er að honum austan-megin. — Fyr var- skógur þar meiri og víðar. T. d. i Skógarkoti og Bóndhól.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.