Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 26
26 vegi«. Á honum hefir Brynjólfur Jónsson lýst allvel fornlegum tóft- um, sem gætu bent til þingstaðar Landmanna, ef til vill frá 10. öld. Norðurkvíslin er nú ekki lengur til, og liggur Hólmengi undir nú- verandi Fellsmúla, jafnvel talið eitt bezta engið. Upptök Stóruvalla-lækjar eru nú skammt fyrir austan núver- andi Skarð, þ. e. Skardslœkur, bergvatn af mörgum uppsprettum, í norður og útnorður af núverandi rústum af Klofa. Brynjólfur Jóns- son getur þess, að þessi lækur hafi fyr komið upp miklu austar, hjá Stóra-Klofa, höfuðbóli Torfa; sá bær »stóð á sléttlendi« (eða lítilli hæð), »langri bæjarleið austur-frá Skarði, við austustu upptök Stóru- valla lækjar — sem nú eru þornuð (Árb. 1898, 4). Lækurinn má í fyrstu hafa komið alla leið undan hraunbrún þeirri, sem Eskiholt (»Eskjuholt«, »Öskholt«, framburður var »Öskj- holt«) stendur að.1) Til þess finnst mér fremur benda Jarðab. Á. M. 1711, 12. Jan., þar sem hún kvartar um vatnsþrot af eyðileggingu og sandburði í Klofa »í stórfrostum og hörkum, og verður það þá langt að að sækja og er mjög örðugt«. Af þessu má álykta, að upptök lækjarins — uppspretta, sem aldrei frýs — hafi þá ekki verið nálægt bænum, heldur hafi lækurinn komið langt að og verið að kaffærast undir brúninni af blástursandi nálægt elzta Eskiholti, en síður komið upp sem uppspretta nálægt Klofa, líkt og nú i Skarði; slíkt á sér viðar stað. — Ég veit ekki annað vatnsból að Eskiholti hinu forna. — Er að vísu of ókunnugur til að álykta þar um með vissu. Lækurinn mun hafa runnið fyrir norðan Klofa. Nálægt núverandi Minni-Völlum beygir hann norður-á-við, fyrir austan Flagbjarnarholt og Vindás, og fellur um Vindásós í Þjórsá, móts við Árnesið, þenna líttkunna hólma, sem sjálf sýslan er kennd við. Lækurinn mun lengi hafa verið kennd- ur við bæi þá, sem hann rann fram-hjá, og nafnið Engá þess vegna gleymzt, líkt og var með Hróarslæk á Rangárvöllum. Ef þessi lækur álitist Engá, er landnám Flosa óákveðið niður-á- við, eins og í öðrum handritum Landnámu, til móts við Ketil einhenta að Á (= Árbæ hinum forna, fyrir ofan Ölmóðsey), fyrir norðan læk- inn. En sunnan lækjarins eru elztu landnámsmenn taldir: Ketill aurriði á Völlum ytri og Ormur auðgi i Húsagarði. — Ekki er þess getið, að Ormur, sem land nam að Rangá, hafi komið út auðugur; má hann hafa auðgast hér, af miklu og góðu landi, og þó einkum sauðlandi. Vallverjar munu og lengi verið hafa í gildra manna röð. Merkur-lækur mun hafa komið upp nálægt Mörk og runnið allt 1) Eskiholt mun elzta bæjarheitið, að ég minnist, getið nál. 1332 (Dipl. II., 695, 696). - Eskjuholt 1397 (Dipl. III., 218).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.