Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 36
36 skrifað mér um fund hrossbeina hér rétt skammt frá mannsbeinunum 10. Júní og sagt mér enn greinilegar frá dysjunum skömmu síðar í Reykjavík. 13. n. m. fór ég frá Akureyri að Enni og athugaði fundar- staðinn sama dag. Mannsbeinin komu í ljós í gróf í litlum hól fyrir neðan túnið; hafði þar verið fyrir nokkrum árum (1922) tekin möl í veginn, sem er þar rétt vestan-við. Af mannsbeinunum virðist þó ekki annað hafa sézt en höfuðkúpan, nyrzt í grófinni. Við athugun sást nú brátt, að gröf hafði hér fyrrum verið gerð ofan í hólinn, sem nú var strýtumyndaður efst; hún hafði verið grafin lítið eitt (um 15 cm.) ofan-í móleirinn á 1 m. löngu svæði nyrzt í enda malar- grófarinnar. Óvíst er, hve löng eða breið gröfin hefir verið suður á við, því að þar var nú malargrófin og allt fært á burt í veginn. Var nú tekinn af hóllinn, eða grafið skarð í hann þar upp af, sem gröfin hafði verið gerð, og sást, er kom niður að móleirnum, að ekki var eptir af henni, nema lítið eitt, dálítill geiri nyrzt og aust- ast. Var höfuðkúpan þar austast nú, og mun hafa fundizt þar, en annar kjálkinn, hinn vinstri, var vestast, og annað mjaðmarbeinið, og er rannsakað var austurhornið, norðan-við höfuðkúpuna, fundust þar 3 bein: hitt mjaðmarbeinið, brot af lærlegg og sköflungur. Var sýnilegt, að þessi bein höfðu legið þannig mjög lengi óhreyfð, og mun dys þessi hafa verið grafin upp endur fyrir löngu, og beinin látin óreglulega niður í þá gröf aptur. Þessi bein, sem nú fundust, eru öll óheilleg, mjög eydd af fúa. Mjaðmarbeinin eru ekki svo heilleg, að séð verði með vissu, hvort þau eru heldur úr karli eða konu. En öll eru beinin svo grönn og veikbyggð, að meiri líkur eru til, að þau séu úr konu, og tennurnar benda einnig á það. Þær virðast vera úr konu, sem dáið hafi um fimmtugt. Sköflungurinn, sem fannst, heldur nokkurn veginn fullri lengd sinni og er 37,3; virðist konan eptir því hafa verið um 166 cm. há. Vestar í malargrófinni sást í hrossbein í bakka hennar, og er til var grafið, fundust þar fleiri. Var nú tekið ofanaf, og fundust mörg brot af hross-kjálkum og -jöxlum, -rifjum og fleiri beinum, og 1 lærleggur úr hrossi. Var þetta beinarusl allt í óreglu, og hafði hér verið rótað í einnig fyrir löngu, og síðan hulið aptur. Virtist hafa verið l3/4 m. milli dysjanna. Naglar 2—3 úr járni og fleiri óreglulegir járnmolar voru meðal hrossbeinanna, líklega úr söðli. — Öll voru beinin tekin með til Þjóðmenningarsafnsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.