Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 43
43 funda og upptöku mannabeina á 3 stöðum þessi sömu, siðustu ár, þótt ekki verði talið líklegt, og því síður víst, að öll þau bein séu frá fornöld. 1. Mannabein fundin hjá Þorleifsstöðum i Blönduhlið. Haustið 1932 fann Jóhannes Jónsson, böndi á Þorleifsstöðum, mannabein í smágröf sunnan-undir fjárhúsi skammt vestur frá bænum, svo-nefndu Hólshúsi. Var moldarbingur þar við húsvegginn, en Jóhannes mokaði honum burt, því að hann vildi gera kofa við vegg- inn. Er hann stakk niður skóflunni, urðu fyrir steinar á einum stað; voru þar nokkrar smáhellur og tæp skóflustunga af mold ofan á þeim. Undir hellunum var smágröf sú, er beinin voru í. Leit Jóhannes svo á, að hér væri bein úr einum manni, og að lega þeirra í þessari smágröf sýndi, að maðurinn hefði verið látinn í hana samankrepptur um hné og mjaðmir, og líklega með niðurbeygt höfuð. Beinin voru mörg mjög fúin, er þau fundust, en sum týndust síðan. — En þegar bóndi hafði byggt kofann, gróf hann þau bein, er þá voru enn vís, i garðanum í kofanum, vesturenda hans, þar nærri, er gröfin var áður. Presturinn á Miklabæ, séra Lárus Arnórsson, skýrði mér frá þess- um beinafundi, og fór ég því heim að Þorleifsstöðum 19. dag Ágúst- mánaðar 1934, er ég var á ferð í Skagafirði. Tók þá bóndinn beinin aptur upp úr garðanum, og voru þau flutt til Þjóðmenningarsafnsins. Þess er fyrst og fremst að geta um þessi bein, að þau eru úr tveim mönnum, en vegna þess, hve fá þau eru og óheilleg flest, er erfitt, nema með mjög nákvæmlegri rannsókn, að segja með vissu hver beinabrotin heyra saman, eru úr sama manni. Tveir lærleggir eru þó heilir og eru bersýnilega báðir úr sama manninum; þeir eru 45 cm. að lengd og benda til, að sá maður, sem þeir eru úr, hafi verið um 167 cm. hár. En meðal beinabrotanna er einnig miðhluti af þriðja lærleggnum, vinstra lærlegg úr öðrum manni; er ekki auð- séð, hversu langur sá leggur hefir verið heill, en hann virðist hafa verið styttri en hinir og miklu grennri. Þá eru 3 brot úr sköflungi (1 nagað af kú), 2 úr sperrilegg, óheillegt geislabein, 1 brot úr herðar- blaði, 1 rif, 1 stórt brot úr höfukúpu og 4 smærri, sem öll heyra saman, enn fremur 1 brot framan-við mænuholið, 2 gómbein, sem heyra saman, og sundurlausir kjálkar, sem einnig heyra saman og eru, að því er virðist, úr sama manni og gómbeinin; eru þessi síðast- nefndu brot sennilega einnig tilheyrandi höfuðkúpubrotunum, öll úr sama manni. Benda tennurnar, allir apturjaxlarnir í kjálkunum, 1 apturjaxl og 1 framjaxl í vinstra gómbeini, á, að sá maður, sem þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.