Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 57
57 siðan á (mæni)ásinn, þar til er hann brast i sundur, og síðan hafi þeir hlaupið ofan í tóttina. Kálund fór út í Drangey 1874, skömmu áður en hann fór um Arnarvatnsheiði (30. Ágúst?). Hann lýsir eynni og segir greinilega frá ýmsu þar. Honum hefir verið bent á, hvar skáli Grettis hafi verið: »Syd til i Öen, adskilt fra Hæringslöb (sem er á suðurodda eyjarinn- ar) ved en — — dalsænkning, er pá vestsiden af Öen en hövde, hvor tomterne af Grettis bolig (Grettisskáli) pávises; der ses resterne af en lille bygning, nu dog til dels ödelagt af en her opfört kreds- rund fárefold. Stedet, hvor öen i ældre tid antages at være bestegen, er netop her ud for. Desuden findes pá öen et par andre tomter, der skrive sig fra fuglefangerne, der hvert forár gæste öen«, Eins og ég tók fram hér að framan, fór ég út í Drangey sumarið 1934. Stóð för mín í sambandi við útgáfu Fornritafélagsins af Grettissögu, og fór ég þessa ferð þá fyrir tilmæli útgáfustjórans, drs. Sig. Nordals, prófessors, og var útbúandi útgáfnnnar, mag. Guðni Jónsson með mér. Árni Óla, blaðamaður við Morgunblaðið, fór frá Reykjavík nokkru á undan okkur Guðna, beið okkar á Sauðárkróki og fékk þar menn til að fara með okkur út í eyna, er við kæmum og vel stæði á. En útgefendur Morgunblaðsins kostuðu för okkar og birtu síðan í Les- bók Morgunblaðsins, IX., nr. 35, frásögn mag. Guðna um hana, og í næsta nr. aðra ritgjörð um Drangey, eptir Árna Óla, er einnig tók þátt í förinni út í eyna. — Ég ók til Blönduóss 17. Ág. og næsta morgun þaðan til Sauðárkróks. Hálfri stundu fyrir hádegi lögðum við af stað þaðan. Fylgdarmenn okkar voru þeir feðgar, Sigurður Sveinsson í Hólakoti á Reykjaströnd og synir hans, Bjarni og Sig- mundur; fórum við í vélbát þeirra. Gekk ferðin öll greiðlega og slysa- laust, fyrir ágæta aðstoð þeirra feðga. Eru þeir bjargmenn góðir, vanir Drangeyjar-ferðum og mjög kunnugir eynni, þvi að þeir hafa haft á leigu afnot hennar lengi. Uppgöngu á eyna er hagað enn á líkan hátt og Kálund lýsir henni. Þóttu mér efri skriðurnar örðugar að fara um; er það svæði að miklu leyti brött bergbrekka, sem ganga verður á ská, og hamarinn upp-af henni allhár og þverhnýptur, og komst ég hvorugt hjálparlaust, enda eru hér járnfestar til að styðjast við og handstyrkja sig upp á. Er upp var komið, gengum við þegar suður á eyna, þangað sem kofarnir voru, er Kálund getur um. Voru þar nú engir kofar og mjög óglögg verks um merki. Hin grasi-vaxna dæld, er Kálund getur um, að sé sunnan-til á eynni, og að vestanverðu á henni þar, milli Hæringshlaups og höfðans, þar sem honum var sagt, að Grettisskáli hefði verið, hefir lengi verið kölluð og heitir enn i dag Kofabrekka, kvað Sigurður. Henni hallar mót vestri brúna á milli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.