Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 67
67 Frá því að Clemenskirkja líður undir lok, eru kirkjurnar tvær,1) þangað til 1573, að byggð var stór timburkirkja fyrir báðar sóknirnar að Fornu-Löndum. Þó munu eftir sem áður hafa staðið hinar gömlu kirkjur að Ofanleiti og Kirkjubæ, og notaðar sem bænahús.2) Einnig mun kirkjugarðurinn að Kirkjubæ hafa verið notaður eitthvað áfram. Bendir fundur legsteins séra Jóns píslarvotts til þess (1924).3) Ekki er nú hægt að sjá, af hvaða ástæðum kirkjurnar hafa verið sameinaðar, en upptökin mun séra Bergur Magnússon, prestur að Of- anleiti, hafa átt. Skrifaði hann Simoni Surbeck árið 1572, og bað hann um að senda sér við til byggingar Ofanleitiskirkju,4) sem þá hefir verið komin að falli. Hafði Simon verið forstjóri konungsverzl- unar og konungsfógeti í Vestmannaeyjum um all-langt skeið, og rak þar jafnan útgerð í félagi við konung.5) Síðar varð hann borgar- stjóri í Kaupmannahöfn (1577) og andaðist 1583. Um leið og bréfið, sendi séra Bergur honum 1 lest fiska, sem hefir verið endurgjald fyr- ir viðinn, að svo miklu leyti sem það hrökk til. Segir Árni Magnús- son, að það jafngildi 25 ríkisdölum. Viðurinn kom árið eftir, en ekki var hann notaður til þess að endurbyggja Ofanleitiskirkju, eins og séra Bergur hafði ætlazt til í upphafi, heldur var Landakirkja byggð úr honum. Kirkjan mun hafa verið byggð á kostnað prestanna, og kostaði þá 3 lestir fiska.6) Fóru þeir hvað eftir annað fram á það, að þeim yrði endurgreiddur kostnaðurinn, en það bar engan árangur, að líkind- um af þvi, að kirkjan hafði engarfastar tekjur. Var það prestunum þung byrði, vegna þess að þeir voru fátækir og urðu að greiða landskyld- ir af ábýlisjörðum sínum, eins og aðrir leiguliðar. Kom Otti Stígs- son hirðstjóri þeirri skipan á. Árið 1545 eða 1546 mun annar presturinn í Vestmannaeyjum hafa látizt, og vildi Otti þá afnema annað prestsembættið7), en á það vildi Qizur biskup Einarsson ekki fallast. Þó gat hann ekki komið því fram, að prestarnir yrði fram- vegis tveir eins og áður, nema með því móti, að prestarnir héldi staðina með afgjaldi til konungs. Hélzt þessi skipan, þar til á biskupsárum Odds Einarssonar. 1) Árb. Fornl.fél. 1913, bls. 39-41 og 61-62. 2) Gísli biskup Oddsson: De mirabilibus Isl., cap. XXIII., 10. Offanleite, domicilium parochi cum aedicula sacra. 14. Kirkjubær, alterius pastoris sedes cum sacello qvoqve. 3) Árb. Fornl fél. 1925. 4) A. M. Embedsskrivelser, bls. 350. 5) J. Aðils: Einokunarverzlunin, bls. 43—44. 6) Alþingisbækur íslands, II., 283—284. 7) Dipl. Isl., XI., 462-463. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.