Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 85
85 varp. Sauðfé fer örsjaldan fram í flögurnar, þótt í þær fjari, því að talsverð bleyta er á milli eyjarinnar og flaganna. Fyrir ofan Brúarey en vestan Þorkelsvogs-botninn eru Brúareyjar- bakkarnir (51). Meiri hluti þeirra er skógivaxinn, en smá-mýrarsund á milli. Eru þeir suðvestur-af Skollaborg, sem áður er sagt frá. Fyrir vestan Skollaborg er Skollaborgarflói (52), sem er víðáttumikill, nær frá suðurenda Húsaásanna að austan og að Skollaborg að sunnan, en að Bjarnastaðaborg (53) að vestan; á þessum flóa er mjög góð vetrar- beit fyrir sauðfé. Fyrir utan Brúareyjarbakkana er lítið Lón (54), sem fellur upp í með stórum flóðum. Er rif fyrir framan Lónið, sem gengið er eftir, þá er lágsjávað er. Rétt fyrir vestan Lónið er Bjarnastaðaborg, há borg, en ekki stór um sig. Talsverður birkiskógur er í kringum borgina og nokkuð upp á henni. Fyrir vestan Bjarna- staðaborg eru holt og ásar, sem einu nafni kallast Bjarnastaða-holt og -ásar (55). Flest eru þessi holt vaxin smáum birkiskógi. Flóasundin á milli þeirra eru lítil; þau eru vaxin fjalldrapa og brokstör á milli. Vestur- og suður-af Bjarnastaðaásunum eru Borgartangarnir (56). Tanga þessa myndar vogur frá Brúarey, en að vestan Dagverðarnes- lónið (57). Frá Borgartöngunum og frá Skáley, (58), sem er í Dag- verðarnesslandi, eru grjótrif, sem gengið er eftir, þá er farið er fram i Skáley, þegar sjór er rúmlega hálffallinn út fyrir innan Strauma. Þetta grjótrif er kallað Austurvaðlar (59). Hólmi er í vöðlunum, sem heitir Vaðlahólmi (60) og tilheyrir Arnarbæli. Skarð er í þetta grjótrif, sem sjór rennur ávalt um úr Skáleyjarlöninu. Suður af Borgartöngunum eru 2 eyjar með háum klettum, og liggja grjótrif úr Borgartöngunum fram í þær. Sú, sem er nær töngunum, heitir Litla-Hástiga (61), en hin Stóra-Hástiga (62). Báðar þessar eyjar eru mjög gróðurlitlar, með háum klettum, og til lítils gagns. Nokkuð fyrir vestan Borgartangana eru nú landamerki á milli Arnarbælis og Dagverðarness, þar sem skógurinn endar, en flóarnir taka við. Þessi landamerki munu hafa verið í gildi síðan 1493. Líkur eru til, að fyrrum hafi þessi landamerki verið talsvert utar, úr Mark- nesi í Álftatjörn — nú Lómatjörn —, og af því hafi Marknesið feng- ið nafnið; bendir ýmislegt til, að svo hafi verið. Út-af því var landa- merkjamálið á milli Arnarbælis og Dagverðarness, sem dæmt var á Staðarfelli árið 1493. Landamerki þessi eru nú úr Skáleyjar-Ióninu, nokkuð fyrir vestan Borgartangana, austur flóann fyrir vestan skóg- arjarðarinn, á milli Vörðuáss, sem er í Dagverðarnesslandi, og Steins- holts (63), sem er í Arnarbælislandi, rétt fyrir utan Náttmálaásinn (36), sem er hátt holt með vörðu á efri endanum. Náttmálaásinn er allur skógivaxinn og er skammt fyrir vestan Húsaásana (34). Fyrir austan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.