Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 95
95 undir fellinu. Tunga sú, er þar myndast, er Lambafellssporður (25). Eftir að kvíslarnar falla saman, renna þær til útsuðurs, og heitir áin þá Fellakvisl (26); fellur hún í Dalsá. Þar sem Kisa beygir til land- suðurs frá Múlunum, eru þrjár vörður; heita þær Þrivörður (27). Austur- frá vörðunum er Digralda (28). Framan-undir henni er Digrölduver (29). í landsuður af Digröldu er Kisuhraun (30). Undan Kisuhrauni koma lækir, er renna saman í eitt. Hefur Mikli-lækur eystri þar upptök sín, er nefnast einu nafni Eystri-botnar (31). Suðvestur frá Eystri-botnum eru önnur upptök Mikla-lækjar, er heita Vestri-botnar eða Neðri-botnar (32); eru þeir norðan-undir stórri grjótöldu, er heitir Flóamannaalda (33). Nær hún fram-undir Dalsá. Þar sem Fellakvísl fellur í Dalsá, myndast tunga; heitir hún Örœfatunga (34). Vestur-frá Öræfatungu er hátt fjall, er heitir Rjúpnafell (35). Norðan-við það rennur kvísl; heitir hún Rjúpna- fellskvísl (36). Samhliða Eystra-Rjúpnafelli er Vestra-Rjúpnafell (37). Margir lækir hafa upptök sín framan- og austan-undir Eystra-Rjúpnafelli;. mynda þeir vatnsfall, er heitir Dalsá (38). En lækjadrögin heita einu nafni Dalsárdrög (39). Framan-undir Vestra-Rjúpnafelli er Grœnavatn (40). Ekkert afrennsli er úr því, nema í miklum snjóleysingum. Græna- vatn er grunnt; þornar það alveg upp í þurkasumrum. Framan-undir þessum fellum er mikið af lækjum og lindum; eru þeir upptök Stóru- Laxár (41). En lækirnir eru nefndir Laxárdrög (42.) Mjög innarlega á austurbakka Stóru-Laxár er tjaldstaður Flóamanna í fjall-leitum; heitir hann Sultarfit (43). Suður- og austur-af Sultarfit er hálendi mikið; heitir það einu nafni Fitjarásar (44). Útsuður-frá Sultarfit er Kongsás (45). Fram ás þennan fer gangnaforingi vesturleitar á Flóamannaafrétti. Suður-frá ás þessum er gróðurlaust bleytuver; þar eru upptök Svart- ár (46). Við vaðið á Svartá er Svartárver (47). Svartá rennur vestur í Stóru-Laxá. Tangi sá, sem þær mynda, er þær falla saman, heitir Krókur (48). Vestan-við mynni Svartár er Tangaver (49). Vestan-við það er hátt fell, sem heitir Geldingafell (50). Fram-af því er Eiríkshnúk- ur (51). Vestan-undir þessum hæðum eru ljótar urðardyngjur; heita þær Hriflur (52). Þaðan frá og vestur að Stóru-Laxá heitir Tangi (53). Á Tanganum er Tangás (54). Framan-við Tangann er Kamburinn (55). Vestan-við hann rennur Stóra-Laxá í mjög stórhrikalegu gljúfri; nefn- ist það Laxárgljúfur (56). Innri endi gljúfursins heitir Svarta-gljúfur (57); er hálfrökkur ofan í því, svo er það þröngt og djúpt. Við suður- enda Svarta-gljúfurs er Brandsból (58). Þrjú gljúfragil falla í Laxár- gljúfur; þau heita Brandsgil (59), Uppgöngugil (60), — hjá því eru Jól- geirsstaðir (61)—,og Rla-gil(62). Austan-við Kambinn er stórt gljúfragil; heitir það líka Rla-gil (63). Upptök þess eru í Rla-veri (64). Austan-við það er Rla-gilstangi (65). Norðaustur frá Tanganum er Stórás (66).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.