Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 98
98
Skammt framar eru Fauskásar (152). Fram-við Þjórsá er Fauskása-
lœmi (153). Vestur-af Þórðarholti er hæð, sem heitir Sölmundar-
holt (154). Þar var Núpsskógur (154). Stóra-Núpskirkja átti þar skóg-
arhögg. Nú er hæðin uppblásin og sést þar engin hrísla. Síðustu
leifar af skógi þessum hurfu alveg vorið 1882. Framan-við Þjórsá er
hóll; heitir hann Kolvidarhóll (155). Gömul munnmæli segja, að
Hjalti Skeggjason hafi smíðað þar haffært skip. Önnur munnmæli
segja Iíka, að hann hafi smíðað skipið í Búrfellshálsi. Það er miklu
ólíklegra, því þar framan-við hálsinn rennur Þjórsá í hrika-gljúfrum
á löngum kafla. Að þarna, langt frá sjó, hafi verið smíðað haffært
skip, er mjög ólíklegt, en til mála gæti komið, að Hjalti hefði smíð-
að ferjubát á Þjórsá hjá Kolviðarhóli, þvi þar hefði getað verið ferju-
staður á ánni. — Frá Rauðu-kömbum austur að Fossá og vestur að
Sandá heitir allt hið gróðurlausa land Vikrar (156).
Nafnaskrá yfir ðrnefni á Flóa- og Skeiða-mannaafrétti.
Ás ................118
Austurbugar..........105
Blakkur...............144
Blakksdalur...........143
Bergólfsstaðaá .... 116
Bergólfsstaðir.......115
Bugakvísl.............106
Brandsból..............58
Brandsgil............. 59
Blautu-kvíslareyrar . 11
Blauta-kvísl........... 8
Blautu-kvislargljúfur 9
Dalsá................. 38
Dalsárdrög............ 39
Draugakvísl............24
Digralda I............ 28
Digralda II...........101
Digrölduver............29
Efri-Qrímsstaðir ... 80
Eirikshnúkur......... 51
Eiríksnýpa............ 10
Eystri-botnar........31
Eystri-ásakvísl .... 103
Eysteinsvötn.........86
Eiturkiauf.............97
Fauskásar.............152
Fauskásalæmi .... 153
Fellakvisl............ 26
Finnboganaddur ... 16
Fjallmannafit I ... 81
Fjallmannafit II . . . 150
Flórar................147
Flóamannaalda ... 33
Fossölduver...........108
Fossalda..............109
Fossárdalur...........110
Frönsku-húsin .... 113
Fitjarásar............44
Geldingadalsfjöll... 124
Geldingafell......... 50
Grænavatn............ 40
Grímsstaðir.......... 79
Grjótá I .............122
Grjótá II ............141
Grjótárfoss...........123
Guðmundarhagi . . . 149
Hádegisás............ 85
Hafragljúfur .........125
Hannesargljúfur . . . 130
Heljarkinn............119
Hellukrókur...........121
Hestfjöll.............132
Hestfjallahnúkur . . . 134
Hestfjallabrún . . . . 133
Hestfjallaver . . . . . 135
Hnífárbotnar . . . . . 12
Hriflur . . 52
Hrunið . . 111
Illa-gil I . . 62
Illa-gil II . . 63
Illa-ver . . 64
Illa-gilstangi . . . . . 65
Illa-hraun . . 15
Jökulkriki . ... . . 4
Jólgeirsstaðir . . . . . 61
Kálfárdrög .... . . 88
Kálfá . . 89
Kálfárfitjar .... . . 90
Kálfárfitjarfjall . . . . 94
Kálfárfitjarfell . . . . 91
Kambur . . 55
Keppur . . 139
Kisa . . 17
Kista I . . 126
Kista II . . 73
Kistuver I .... . . 74
Kistuver II . . . . . . 127
Kisuhraun . . 30