Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 106
106
afrétti í eina heild, og að mestu fylgt sömu slóðum og smalað er á
haustin. Á nokkrum stöðum hefi ég gripið inn í örnefni á Flóa-
mannaafrétti til skýringar, en þau örnefni eru ekki tölumerkt.
Unnarholti, í des. 1933.
Guðjón Jónsson.
Athugasemd. — Með grein Þorsteins Bjarnasonar frá Háholti
um örnefni á Flóa- og Skeiðamanna-afrétti fylgdi smágrein um nokk-
ur (17) örnefni á Hrunamannaafrétti, en að fenginni þessari grein
Guðjóns Jónssonar í Unnarholti er óþarft að birta hér þessa smágrein
Þorsteins. Það skal þó tekið fram, að samkvæmt henni heitir Tindur
(47) fullu nafni Kerlingartindur, og að á bak við hann heitir Kerling-
argaddur; e. fr. að vestan-við Þverfell (131) heitir Sanddalur, og að
i Illa-hrauni (100) er vatn, sem heitir Illa-hrauns-vatn. — M. Þ.
Nafnaskrá yfir örnefni á Hrunamannaafrétti.
Ábóti................130
Ábótalækur...........132
Ábótaver.............131
Álftahvammur .... 139
Árskarð (fremra) ... 121
Árskarð (innra). ... 117
Árskarðsá (fr) .... 121
Árskarðsá (innri). . . 116
Árskarðsfjall .......111
Árskarðsgljúfur .... 119
Árskarðshnúkur . . . 122
Árskarðshryggur ... 118
Blákollur............. 7
Blákvísl.............188
Blákvíslaralda .... 186
Blákvislarupptök . . . 187
Blánýpa..............106
Blánýpujökuil.......107
Blánýpusporður . . . 108
Bugur................172
Búðará...............202
Búðarárdrög.........184
Búðaráreyjar........200
Búðarárfoss...........192
Búðarártunga........197
Búðarártungubakki . 198
Brennivínsgil....... 14
Bringir................ 83
Búrfell...............162
Búrfellsgjögur .... 163
Búrfellskista.........183
Búrfellsmýrar.......182
Búðarfjall (fremra). . 144
Búðarfjall (innra) . . 143
Búðarháls.............142
Dalaver................ 78
Digra-alda ........... 21
Dyngja................181
Djáknadys.............180
Draugakvísl............59
Draugakvíslarsporður 65
Einbúi................123
Einbúi (fremri) .... 185
Einislá...............176
Fjallmannagil .... 13
Fjallmannaklettur . . 12
Fjallmannavað .... 8
Fjallmannavörður . . 201
Fosslækur............136
Fosslækjarsporður . . 138
Fosslækjarver.......137
Fremsti-hnúkur ... 19
Frægðarver............ 5
Frægðarversalda ... 6
Frægðarvershnúkur . 17
Fuglasteinn..........126
Fúlá................. 31
Fúlárgljúfur......... 52
Geldingafell......... 16
Geldingatangi .... 20
Gljárnar............. 34
Gljúfursgil.......... 18
Grashólar............127
Grashólavað.........128
Grákollur............ 71
Grjótá...............134
Grjótártunga........133
Grænavatn............ 26
Grænavatnshnúkur . 27