Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 122
122 er Smárasundið (87), breið og grösug, rennislétt lægð. Norðan við sundið er Smárabrekkan (88), en upp af henni, ofar í skóginum, er hjalli, sem nefnist Smáraskál (89). Framan-í Smárabrekku spretta tvær lindir, Smáralindir (90), tærar og svalar; oft líka nefndar Silfurlindir (91) og Brennivinslindir (92). Norður-af Smárabrekku hallar þvert fyrir, en hún er mjög lág. Breiða-sund (93) heitir grösugur bali við ána. Svo er skriðuhryggur. Þá Litla-sund (94). En uppi yfir sundunum liggur hjalli, sem Skógarhjalli (95) nefnist. Lítill melur, en krappur, sem gengur fram að ánni, er nefndur Slæma-klif (96). Rauða-hlíð (97) heitir hér allmikil bunga á fjallinu, og þar þrýtur skóginn. Rauðu- hliðar-eyri (98) er niður af Rauðu-hlíð, við ána. Selklif (99) heitir mjór hjalli ofan við eyrina, en framan-í Rauðuhlíðinni. í háfjalli eru hér enginn örnefni. Selbalar (100) eru skammt norðan-við Selklif. Norðan- við þá er Selgilsskriða (101) og uppi af henni Selgilið (102), þver- hnípt mjög. Eftir því fellur Selgilslœkur (103). Nautahjalli (104) er í hlíðinni hér norður af; niður-undan honum er Kofaeyri (105) við ána, en Kofi (106) heitir þar sunnan í skriðu og virðist vera fornar tóttir, en fjárrétt byggð þar síðar. Skriðan heitir Fossgilsskriða (107) og er ein af stærstu skriðuföllunum á Bleiksmýrardal. Upp af henni er Fossgilið (108), djúpur og langur afdalur, þar sem Fossáin (109) niðar. Norðan-við fossgil eru Fossárhjalli (110, Fossárbali (111) og Fossáreyri (112). Því næst er stykki, sem nefnt er Lœkir (113). En í fjalli eru hér örnefni eins og Sigurðarlág (114), Stórhóll (115), Stekkjarbotnar (116) Stekkjargil (117), Grundargil (118), Rauðkollu- mýri (119), Grœna-skarð (120), Stóri-melur (121), Litli-melur (122), Bœjargil (123), Grœna-skarðs-mýrar (124), Laufhjalli (125), Mýrdalur (126), og virðist eigi þörf á að lýsa þeim stöðum nánar. En neðra eru Stekkur (127) og Grund (128). Og liggur Grundin fast að tún- garði í Tungu. Kringum og uppi í Tunguöxl eru örnefni eins og Skógarflötur (129), Skógarlág (130), Háls (131), Höfðar (132), Klauf Fjallið þar fyrir ofan, og þó helzt á kafla norðan-við Loppuskál, er klettaberg og giljum grafið. Þykir hugdeigum mönnum illt að koma þangað i fjallgöngum á haustin. Þegar veður er yndislegt á vor- og sumar-kvöldum, heiðrikur himininn og kvöldsólin varpar roðaslæðunum um efstu fjallabrúnirnar, austan megin Bleiks- mýrardals, skín hún einnig gegnum Gönguskarðið og ná geislar hennar að mála landið umhverfis Loppugilíð, lengra niður en sunnar og norðar, því að minna skyggir á. Loppu gömlu hefði þvi komið illa að vera nátt-tröii, enda er þess ekki getið í þjóðsögunni, að það hafi hún verið. Uppi í Loppuskál er afargamalt tófugren, og þangað hefi ég gengið á melrakkasnuðri og í fjallgöngum. Ég hefi oftsinnis staðið á hnúfutindinum framan-við skálina og litazt um. — Þá hefi ég hvað bezt skilið þjóðina, sem skapaði íslenzku tröllasögurnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.