Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 126
126 er Krókatjörn (24). Sunnar í Geiraldslæk heitir Stóra-lón (25); vestan við það er Vonda-flá (26). Geiraldslækur kemur þar austan-að; heitir Nýpupollur (27) lón í honum stutt fyrir neðan Nýpurnar. Nýpur (28) heitir einu nafni svæðið frá Fitjá að norðan og fram að Atlalæk (29). Geiraldsgnýpa er norðust. Atlalækur kemur úr Valdavatni, sem er á Viðidalstunguheiði, og rennur ofan í Arnarvatn. Norðan-við Nýpupoll er Nýpupollshóll (30). Fyrir norðaustan hann er Bugatjörn (31); úr henni rennur Bugalækur (32) fyrir vestan Geiraldsgnýpu norður í Fitjá; þar heita Fitjárbugar (33), sem lækurinn fellur í ána. Framarlega í Austurá er Neðra-Þúfulón (34); þá Efra-Þúfulón (35) framar; næsta lón þar fyrir framan er Langa-lón (36), svo er Litla- Arnarvatn (37), sem er líka lón í Austurá; við norðausturhornið á því eru Skálamóar (38). Frá Litla-vatninu að Arnarvatni stóra (39) eru ca. 50 m., þar sem það er stytzt. Riminn á milli vatnanna heitir Grandi (40); austarlega á honum, á Stóra-Arnarvatns-bakkanum, er steinn, sem heitir Strákur (41). Nokkru austar er Skálavik (42); að austanverðu við hana er Skálatangi (43); þar er leitamannakofi. Beint norður frá honum er Hnúfabak (44); það er stór hæð, sem er mjög viðsýnt af. Fyrir norðvestan það er Tjaldhóll (45). Nokkru fyrir austan skálatanga við Arnarvatn er Djúpa-vík (46); austar er Atlavík (47); í henni er Atlavikurhólmi (48). Fyrir sunnan Atlalæk er berg- höfði, sem heitir Grettishöfði (49). Fyrir sunnan höfðann eru Grettis- tóftir (50). Fyrir neðan þær er Grettistangi (51); gengur hann vestur í Arnarvatn. Fyrir sunnan Grettistanga er Buðará (52); hún kemur austan af Stóra-sandi. Suðausturhormð af Arnarvatni heitir Skamm- árvík (53). Á víkinni er hólmi, sem heitir Landeyja (54). Skammá (55) kemur úr Réttarvatni (56) og rennur ofan i Arnarvatn. Við hana er sæluhús. Réttarvatn er suðaustur af Arnarvatni; austur í það gengur tangi, sem heitir Réttarvatnstangi (57). Þar er fjárrétt Draga þar í sundur fé sitt á hverju hausti Miðfirðingar, Víðdælingar og Borgfirðingar. Vestur-undan Grettistanga eru hólmar í Arnarvatni; þeir heita einu nafni Eyjar (58). Hjá þeim lágu, að sögn, net Grettis, er hann synti eftir þeim. Suðvestur-hornið af Arnarvatni heitir Sesseljuvik (59). Fyrir norðan Sesseljuvik er Grunnavík (60). Þar fyrir norðan rennur Austurá úr Arnarvatni. Fyrir suðvestan Arnarvatn er Svarta-hæð (61); á henni er steinn, merktur með L. 11. Þar eru landa- merki milli Miðfirðinga og Borgfirðinga. Allt landið milli Austurár og Fitjár og frá Aðalbóls-heimalandi fram að Arnarvatni er kallað einu nafni Kjálki (62). Fyrir norðvestan Svörtu-hæð er Gunnarssona- vatn (63). Eru gömul munnmæli, að þar hafi bræður tveir veitt sil- ung með öfugum uggum, borðað hann og dáið af. Úr vatninu rennur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.