Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 134
134 félagsmanna annara: A. G. Collingwoods, Ágústs Jónssonar bókbind- ara, próf. Guðm. G. Bárðarsonar, Hallgríms Davíðssonar verzlunarstj. og Þorsteins bónda Þórarinssonar á Dumboddsstöðum. Stóðu fundar- menn upp og minntust hinna látnu. Því næst skýrði formaður frá bókaútgáfu félagsins og lagði síðan fram endurskoðaðan reikning yfir tekjur þess og gjöld á árinu 1933. Var fastasjóður félagsins í árslok 3500 kr. eins og áður, en auk þess átti félagið í sjóði 940,77 kr. Loks skýrði formaður frá örnefnasöfnun félagsins á umliðnu ári fyrir styrk þann, er til hennar hafði verið veittur úr sáttmálasjóði. Fleira var ekki tekið fyrir, og sagði formaður fundi slitið. IV. Aðalfundur 1935. Hann var haldinn s. st. laugard. 23. Nóv., kl. 5 síðdegis. Formaður setti fund og minntist félagsmanna þeirra, sem látizt höfðu síðan síðasti aðalfundur var haldinn. Voru það þeir Daníel Bergmann, fyrrum kaupmaður á Sandi, Einar Helgason, garðyrkjustjóri, dr. Hannes Þorsteinsson, þjóðskjalavörður, Tryggvi Þórhallsson, bankastjóri, Þorl. H. Bjarnason, yfirkennari. Minntust fundarmenn þessara Iátnu fálagsmanna og stóðu upp. Því næst lagði formaður fram endurskoðaðan reikning félagsins fyrir árið 1934. Átti félagið í árslok 3500 kr. í fastasjóði og 131,07 kr. í peningum í Landsbankanum. Skýrði formaður því næst frá ástæðunum til þess, að árbók kom ekki út á árinu; hefði fjárhagur félagsins ekki leyft meiri bóka-útgáfu en framkvæmd hefði verið, registurs yfir árbækur félagsins næst-fyrstu 25 árin. Hefði útgáfukostn- aður orðið greiddur af tekjum síðustu ára, en kostnaður við að semja registrið hefði orðið að takast af tekjum yfirstandandi árs. Fjárhagur félagsins hefði því ekki leyft útgáfu neinnar árbókar þetta ár, en væntanlega gæti félagið gefið út á komandi ári, 1936, árbók, sem yrði þá fyrir árin 1933—1936. — í stað árbóka árin 1933 og 1934 hefðu félagsmenn fengið rit Margeirs Jónssonar um bæjanöfn i Þing- eyjarsýslu og registur yfir árbækur félagsins 1905—1929. Embættismenn félagsins og varamenn þeirra voru endurkosnir aðrir en séra Magnús Helgason, féhirðir félagsins, er baðst undan endurkosningu, sem féhirðir. Var í hans stað kosinn Jón Ásbjörnsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Fulltrúar voru kosnir þeir Einar Arn- órsson, séra Magnús Helgason og dr. Sigurður Nordal, og í stað drs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.