Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 135
135 Hannesar Þorsteinssonar var kosinn fulltrúi til 2 ára Jón Ásbjörns- son. Loks gaf formaður skýrslu um örnefnasöfnun félagsins á umliðnu og yfirstandandi ári. Hafði nokkurt fé verið veitt til hennar úr sátt- málasjóði. Að loknum þessum fundarstörfum sleit formaður fundi. V. Aðalfundur 1936. Hann var haldinn á sama stað þriðjudaginn 12. Maí, kl. 5 síðd. Formaður setti fund og minntist fráfalls séra Sigurðar Gunnars- sonar, fyrrum prófasts, er verið hafði í félaginu frá upphafi. Fundar- menn minntust hans með því að rísa upp úr sætum sínum. Formaður skýrði frá fjárhag félagsins, las upp reikning þess fyrir siðast-liðið ár, samþykktan og endurskoðaðan, og lagði hann siðan fram til athugunar. Átti félagið við árslok 892,68 kr. í sparisjóði, auk hins fasta sjóðs, 3500 kr. í verðbréfum. Því næst skýrði formaður frá útgáfu árbókar félagsins fyrir árin 1933—1936 og kvað prentun hennar nær því lokið. Kynnti hann fundarmönnum nokkuð innihald hennar. Sömuleiðis skýrði formaður nokkuð frá því, hversu örnefnasöfn- un félagsins hefði gengið síðan síðasti aðalfundur var haldinn. — Loks gat formaður um nokkur bókaskipti félagsins við erlend félög. Er árbók félagsins nú send allmörgum vísindafélögum og stofnunum. Að fundarstörfum loknum sleit formaður fundi. VI. Reikningur hins islenzka Fornleifafélags árið 1932. Tek j u r: 1. Sjóður frá f. á.: a. Verðbréf.........................kr. 3500 00 b. í Landsbankanum..................— 787 15 2. Styrkur úr ríkissjóði............................... 3. Greidd árstillög.................................... 4. Seldar bækur........................................ 5. Vextir: a. Af verðbréfum.......................kr. 162 50 b. í Landsbankanum.....................— 57 09 6. Gróði af útdrætti og kaupum verðbréfs kr. 4287 15 — 800 00 — 277 05 — 79 40 — 219 59 — 25 25 Samtals kr. 5688 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.