Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 139
139
Gjöld:
1. Ritlaun fyrir registur...........................kr. 400 00
2. Ýms smáútgjöld...................................— 22 80
4. Sjóður til n. á.:
í verðbréfum.........................kr. 3500 00
í Landsbankanum......................— 892 68
-----------— — 4392 68
Samtals kr. 4815 48
Reykjavík, 1. Febrúar 1936.
Jón Ásbjörnsson.
Samþykki þennan reikning.
Mcitthías Þórðarson.
Reikning þennan höfum við endurskoðað og ekkert fundið
athugavert.
Eggert Claessen Þorst. Þorsieinsson.
X. Stjórn Fornleifafélagsins.
Embættismenn:
Formaður: Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður.
Skrifari: Ólafur Lárusson, prófessor.
Féhirðir: Jón Ásbjörnsson, hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Endurskoðunarmenn: Eggert Claessen, fv. bankastjóri.
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri.
Varaformaður: Séra Magnús Helgason, fv. skólastjóri.
Varaskrifari: Dr. Páll E. Ólason, skrifstofustjóri.
Varaféhirðir: Pétur Halldórsson, borgarstjóri.
Fulltrú ar:
Til aðalfundar 1937: Jón Ásbjörnsson, hæstaréttarmálaflm.
Dr. Páll E. Ólason, skrifstofustjóri.
Ólafur Lárusson, prófessor.
Til aðalfundar 1939: Einar Arnórsson, hæstaréttardómari.
Dr. Sigurður Nordal, prófessor.
Séra Magnús Helgason, fv. skólastjóri.