Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 10
14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS SA-hornið stendur þá á Auðunarmúr. Heimildirnar segja, að hann hafi lokið utan um kórinn í Péturskirkju, er enn stóð á dögum Arn- gríms lærða. Sé innanmál þeirrar kirkju sett niður innan hornsins, en gröfin norðan við kór, sem á uppdrættinum er dökkur ferhyrning- ur, skoðuð sem norðurhluti Auðunarmúrs, þá kemur í ljós, að vest- ari gröfin lendir á mörkum framkirkju og stöpuls, þar sem horn- hleðslu er von. Er hún táknuð með ferning, 2 X 2 m. Mál Péturs- kirkju eru umreiknuð í 57 sm álnum. En þær gætu verið aðeins styttri, sbr. Skírni 1958 210. Eins og málin að öðru leyti eru túlkuð á uppdrættinum, þá kemur fram sama riss og birtist í grunni hinnar fornu Skálholtskirkju, og er óefað rétt, sbr. ummæli Arngríms lærða í Brevis Commentarius, Bibl. Arnam. IX bls. 60. En mönnum verður óneitanlega starsýnt á, hversu lítil hin virðulega dómkirkja er, sem nú stendur að Hólum, í samanburði við hina fornu dómkirkju. í kórnum er sýnt háaltarið. Niðursetningin er að vísu áætluð. En gert er ráð fyrir, að hægt hafi verið að opna járnhurðina, sem var að aftanverðu, þegar Halldórukirkja hafði verið reist. Og einnig að nægilegt pláss væri til þess að grafa Jón biskup Vigfússon milli kórs og múrs. Og víst er, að altarið er ekki flutt, er Halldórukirkja var byggð. Það er sá punktur, sem bindur saman Péturskirkju og hana. Þá er einnig tekið tillit til heimilda 18. aldar, er segja, að grunn- gröftur undir norðurvegg núverandi steinkirkju gangi eftir norðan- verðu miðju kirkjugólfi Halldórukirkju allskammt frá altari. Sjálft altarið er sýnt með breidd fordúksins velþekkta, sem nú prýðir Þjóð- minjasafnið, Þjms. 4380 b. Halldórukirkja er sýnd innan í Péturskirkju samkvæmt ofan- greindum forsendum. Hún er allmiklu minni. Er áberandi, hversu stutt framkirkjan er miðað við kór. Skýring á því er einföld. Helgi- göngur til Hóla tíðkuðust þá ekki framar. Hins vegar er enn allmikið lið á Hólum, — skólapiltar meðal annarra —, sem koma til morgun- og kvöldsöngva daglega í kór. Enda er kór Halldórukirkju samkvæmt úttektunum enn að mörgu með sama sniði og tíðkast mundi í kaþólsk- um sið. Eins og að ofan gat, eru útlínur stöpuls Halldórukirkju ekki ör- uggar nema það eitt, hversu langt hann nær í vestur. Er steinkirkjan var reist, hefur hinum danska yfirsmið litizt svo á, að heppilegt væri að nota það grjót, sem þegar var fyrir tilhöggvið í Auðunnarmúr og enn fremur að nota hann sjálfan að einhverju leyti sem undirstöðu og varð SA-hornið fyrir valinu. Að norðanverðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.