Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 40
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er sagt var, hefur Snorralaug staðið tóm í frostum oftar en einu sinni. Má hugsa sér, að þá hafi klaki þrýst á efstu lögin í veggnum, og skýrir það þá ástand þeirra, en eins og drepið var á, voru vegg- irnir farnir að slúta og efstu steinarnir lausir eða horfnir. Botninn er að jafnaði hæstur í miðju, þó mun hæsti bletturinn vera úti við set. Henderson fullyrðir, að botninn sé mun lægri í miðju en úti við vegg. Ekki er auðhlaupið að átta sig á því, enda vitum við ekki hvenær botnhellurnar voru lagðar. Ef mishæðirnar stafa af klaka, hljóta þær að hafa verið komnar fram löngu áður, nema þá að hellurnar hafi verið nýlega lagðar, þegar Henderson kom í Reykholt, en fyrir því eru engar sérstakar líkur. Og þegar frostið byrjar að aflaga botnflöt af þessari gerð, rís hann í miðju, þar sem aðhaldið er minnst. * Þann 15. júní hófst vinnan við sjálfa laugina. Upphaflega hafði ekki verið ráðgert að eiga við neitt nema barmana og tröppurnar, en Snorralaug leyndi á sér, hún var verr farin en nokkurn hafði grunað. Steinarnir voru margir mjög tærðir, efstu fjögur hleðslulögin að mestu ónýt og níu steinar í neðsta laginu. Hins vegar var setið í all- góðu lagi og botnhellurnar yfirleitt heilar. Fór svo, að mestallur laugarveggurinn var rifinn. Þá kom í ljós, að hvergi var troðinn leir milli steinanna (sjá lýsingu Hendersons), og að neðsta lagið, sem mönnum hafði sýnzt, að væri úr mjög þykkum steinum, var í raun- inni hlaðið úr hellum, fremur þunnum, reistum á rönd. Auk þess sást, að botnhellurnar eru allar úr hveragrjóti. Það sem nýtilegt þótti af steinunum, sem rifnir voru úr hleðslu, var höggvið til á ný, en það var tiltölulega fátt og varð ódrjúgt. Loks vantaði þrjá steina í botn- setið, við skörðin að norðan og sunnan. Tröppurnar þurfti að endur- nýja, og óhjákvæmilegt var að hækka laugarbarmana, en uppruna- legri tölu hleðslulaganna var haldið. Viðgerðin krafðist mikils aðflutnings á hveragrjóti. Eins og drep- ið var á, finnst það nærtækt í landi Úlfsstaða og Kópareykja. Liggur það ýmist í klöpp eða í óreglulegum hellum og hnullungum. Þurfti að kljúfa mikið af því á staðnum. Til flutninganna var höfð jeppa- bifreið og kerra, kerran var alltaf fyllt, en samt munu um 15 slík hlöss hafa farið til viðgerðarinnar. Grjótið var svo höggvið til við laugina. Það var mjög misgott, grjótið úr Úlfsstaðalandi var auð- velt viðfangs, mjúkt og seigt, en stór hluti þess, sem tekið var á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.